Opið hús 02. júlí kl 14:00-15:00
Skráð 23. maí 2022
Deila eign
Deila

Rjúpnabraut 7

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
52.2 m2
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
19.600.000 kr.
Brunabótamat
16.100.000 kr.
Byggt 1994
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2219683
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
í lagi
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
pallur
Upphitun
Hitakútur
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
101 Reykjavík kynnir í einkasölu: Rjúpnabraut 7 í Úthlíð Biskupstungum. 

Lýsing: Sumarbústaður 39,8 fm áasmt gesthúsi 12,4 fm á einkar fallegum stað í Úthlíð Biskupstungum. Áhaldageymsla ásamt útihúsi eru einnig á lóð og um ca. 80 fm veglegur pallur byggður 2016 er á lóð í kringum hús. Gesthús og opin yfirbyggð áhaldageymsla byggð 2018. Lítið útskot með heitum potti er við húsið með trjágróðri allt í kring. Byggð var eftir á forstofa við aðalinngang hússins sem er ca. 3,9 fm og er ekki inn í skráðum fermetrum. 
Komið er inn í aðalhúsbyggingu sem er byggð úr timbri einangruð að innan 2015 og klædd með panel 2018.
Húsið er að utan klætt með viðhaldsfríum panel og var klætt 2018.
Forstofa er með flísum og gluggum sem gefa góða birtu. Á hægri hönd við forstofu er eldhús með nýlegri hvítri innréttingu endurnýjuð 2018. Rafmagnsofn ásamt hellum og ísskáp.Opið rými borðstofu og stofu með útgengi út á pall bakatil þar sem er aðgengi að gesthúsi.
Baðherbergi er fyrir miðju rými hússins. Sturtuklefi var endurnýjaður 2019, salerni og baðinnréttingu með handlaug. Við hlið baðherbergis er svefnherbergi með tveimur  skápum.
Fyrir framan svefnherbergi í miðrými er rúmgóður skápur.
Gestahús sem skipt er niður í tvö aðskilin rými bæði með sérinngangi eru upphituð með rafmagnsofnum. Hvert rými er  með svefnaðstöðu fyrir allt að 3-4 manns. Innbyggðar  rúmgóðar kojur eru í báðum herbergjum í gestahúsi. Gesthús er 14,99 fm en opinber skráning er 12,4 fm.
Möguleiki er að byggja aukahús á lóð 14,99 fm að stærð.

Húsið og gesthús er upphitað með rafmagnsofnum. Hitakútur er inni á baðherbergi.
Nýjar rafmagnslagnir og ný tafla endurnýjað 2016.
Hitaveita er á svæðinu og er möguleiki að tengjast henni.
Rjúpnabraut 7 er leigulóð og hefur leiga verið greidd til ársins 2042.
Hluti af innbúi getur fylgt með í kaupum samkv. samkomulagi.
Félag sumarhúsaeiganda er á svæðinu.
Aðgengi er að sumarhúsi á lóð yfir vetrartímann.
Öryggishlið er á svæðinu.

Fallegur íslenskur gróður umlykur hús og lóð.
Veitingastaður er í næsta nágrenni ásamt sundlaug og bensínstöð.
Stutt er í golfvelli á svæðinu. 


Fallegt og rólegt svæði til útivistar og öll helsta þjónusta og afþreying í næsta nágrenni á þessum veðursæla stað á Íslandi.

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir bjorgkristin@101.is s.771-5501 og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. kristin@101.is s. 820-8101.

Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 65.000,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/09/20158.930.000 kr.4.200.000 kr.52.2 m280.459 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Byggt 2004
12.4 m2
Fasteignanúmer
2219683
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bringur 15
Skoða eignina Bringur 15
Bringur 15
806 Selfoss
38 m2
Sumarhús
312
650 þ.kr./m2
24.700.000 kr.
Skoða eignina Klettsholt 7
Skoða eignina Klettsholt 7
Klettsholt 7
806 Selfoss
63.2 m2
Sumarhús
522 þ.kr./m2
33.000.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarhöfði
Skoða eignina Bjarkarhöfði
Bjarkarhöfði
806 Selfoss
56.9 m2
Jörð/Lóð
967 þ.kr./m2
55.000.000 kr.
Skoða eignina Brúnavegur 7
Skoða eignina Brúnavegur 7
Brúnavegur 7
806 Selfoss
66.1 m2
Sumarhús
3
598 þ.kr./m2
39.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache