Fasteignaleitin
Skráð 5. maí 2025
Deila eign
Deila

Aðalstræti 26A

FjölbýlishúsVestfirðir/Ísafjörður-400
373.4 m2
13 Herb.
10 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
99.900.000 kr.
Fermetraverð
267.542 kr./m2
Fasteignamat
36.400.000 kr.
Brunabótamat
123.000.000 kr.
Byggt 1889
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2119087
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
sjá lýsingu
Gluggar / Gler
tvöfalt
Þak
endurnýjað af fyrri eiganda
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
0
Upphitun
Varmaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
skökk gólf, músagangur, bílskúr lélegur
Til sölu - Þrjár íbúðir í miðbæ Ísafjarðar, í sögufrægu húsi að Aðalstræti 26A - Íbúðirnar eru allar í langtímaútleigu og eru góðar leigutekjur af þeim.
Húsið var byggt úr timbri árið 1889 (líklegast einingahús frá Noregi)  og stendur á 243 m² eignarlóð. Íbúðir eru allar séreignir á sér fastanúmerum.
Skipt var um klæðningu á húsinu í kringum 2016, áður var búið að skipta um þakjárn á húsinu. Frárennsli frá húsinu lagað 2023.
Íbúðirnar seljast með öllum húsgögnum og húsbúnaði til áframhaldandi leigu, þvottavél og þurrkari fylgir hverri íbúð


Íbúð 0101 – C (F211-9087)
Fimm herbergja íbúð á jarðhæð í þríbýlii með geymslu í kjallara og 30,5 m² bílskúr, samtals um 163 m².
Forstofa með dúk á gólfi, hol með plastparketi, þar er hleri niður í kjallara.
Eldhús með dúk á gólfi ágæt innrétting og eldavél.
Baðherbergi með sturtu, flísar á gólfi.
Ágæt stofa/borðstofa með plastparketi á gólfi.
Fjögur svefnherbergi, dúkur gólfum, engir fastir skápa
Stór kjallari, innangengt í hann frá íbúð niður um hlera í holi.
Þvottahús í kjallara og geymslurými. Geymslurými í kjallara er merkt 0002 og er skráð 28,5 m².

Bílskúr er skráður 30,5 m², inngönguhurð á norðurhlið og bílskúrshurð úr timbri. 

Íbúð 0202 – B (F211-9089)
Íbúðin er skráð 108 m² að stærð, þar af er sérgeymsla í kjallara um 13,3 m² og geymsla undir stiga á jarðhæð 1,3 m².
Sameiginlegur inngangur og forstofa Aðalstrætis megin á jarðhæð ásamt teppalagðum stigagangi og stigapalli á 2.hæð             
Komið inn frá stigapalli inn í rúmgóða L-laga stofu og borðstofu með teppi á gólfi.
Eldhús inn af borðstofu, hvít innrétting og dúkur á gólfi.
Baðherbergi inn af eldhúsi, klósett, sturta og vaskur. 
Tréstigi úr eldhúsi upp á rishæð, þar eru þrjú herbergi með teppi á gólfi, fataskápar í tveimur herbergja. 
Sérgeymsla í kjallara merkt 0001 og geymsla á jarðhæð (áður salerni) merkt 0102.


Íbúð 0201 – A (F211-9088)
Íbúðin er skráð 102 m² að stærð, þar af er geymslurými í kjallara um 10,3 m²
Sameiginlegur inngangur og forstofa Aðalstrætis megin á jarðhæð ásamt teppalagðum stigagangi og stigapalli á 2.hæð                 

Komið inn frá stigapalli í stofu parketi á gólfi, þar er stigi með timburþrepum upp á rishæð. 
Eldhús með hvítri eldri innréttingu, plastparket á gólfi, borðkrókur.
Inn af eldhúsi er baðherbergi m/ innréttingu, baðkari, t.f. þvottavél, dúkur á gólfi og veggir málaðir. Inn af baðherbergi er lítil geymsla. 
Rishæð,  þrjú svefnherbergi  lakkaðar fjalir á gólfum (upprunalegar gólffjalir), tvö herbergjanna eru minni og mikið undir súð með þakglugga, bæði með með fataskáp.
Stærsta herbergið með glugga á gafli og innangengt fatarými 
Sérgeymslurými í kjallara merkt 0003 og 0004, samtals 10,3 m².

Nýtt járn var sett utan á húsið árið 2016. 
Lítillega hefur verið dregið í nýtt rafmagn í eina íbúðina. 
Bílskúr þarfnast viðhalds
Skipt um frárennsli út í götu 2023
Íbúðirnar eru allar í langtímaútleigu og eru góðar leigutekjur af þeim.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/10/201111.000.000 kr.5.000.000 kr.162.6 m230.750 kr.Nei
23/03/20078.635.000 kr.8.850.000 kr.162.6 m254.428 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1970
30.5 m2
Fasteignanúmer
2119087
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.850.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1889
102.2 m2
Fasteignanúmer
2119088
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
02
Númer eignar
01
Húsmat
23.330.000 kr.
Lóðarmat
3.020.000 kr.
Fasteignamat samtals
26.350.000 kr.
Brunabótamat
35.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1889
108.6 m2
Fasteignanúmer
2119089
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
02
Númer eignar
02
Húsmat
28.630.000 kr.
Lóðarmat
3.270.000 kr.
Fasteignamat samtals
31.900.000 kr.
Brunabótamat
36.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin