Fasteignaleitin
Skráð 20. okt. 2025
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Los Altos

FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
82 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
37.700.000 kr.
Fermetraverð
459.756 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
28439692
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Upphitun
Kæling/Hiti
Inngangur
Sameiginlegur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR: *FRÁBÆR 3JA HERBERGJA ENDAÍBÚÐ Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ Í LOS ALTOS, 4KM FRÁ STRÖND* *SVALIR TIL SUÐURS OG MEÐ ÚTSÝNI* *SAMEIGINLEGUR SUNDLAUGARGARÐUR , LÍKAMSRÆKT OG ÞAKVERÖND* *STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU OG GEYMSLA* *AFHENDIST MEÐ HÚSGÖGNUM*

Glæsileg íbúð með góðu alrými, tveimur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Eldhús og stofa opnu rými, og frá stofu er gengið út á suður svalir. Fallegur sameiginlegur sundlaugargarður og græn svæði ásamt líkamsrækt. Einnig er sameiginleg þakverönd þar sem hægt er að njóta sólarinnar og útsýnisins frá morgni til kvölds. Sérbílastæði í bílakjallara og geymsla fylgir. Selst fullbúin húsgögnum, hægt að byrja að njóta frá fyrsta degi.
Flottur sundlaugargarður og fallegt umhverfi. Einstakt tækifæri til að eignast góða íbúð á frábæru verði. Um 45 mín akstur suður frá Alicante.Stutt er í alla helstu þjónustu, verslunarmiðstöðina La Zenia Boulevard, úrval veitingastaða, fallegar strendur og ótal góða golfvelli.

Allar upplýsingar veitir Berta Hawkins, löggiltur fasteignasali, berta@spanareignir.is. Sími 0034 615 112 869

Alicante flugvöllur er í ca. 45 mín akstursleið. Miðborg Torrevieja er í ca. 15 mín. akstursleið og er þar úrval verslana og veitingastaða, bátahöfn og fleira. Fjölbreytt úrval golfvalla er í nágrenninu, t.d. Villamartin, Las Ramblas, Campoamor, Las Colinas, La Finca of fleiri. Stutt er í dýragarðinn í Elche.

Verð: 259.950 evrur eða 37.700.000 ISK

Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með hagstæðu láni frá spænskum banka.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.
Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: nýleg eign, líkamsrækt, suður svalir, air con, sameiginlegur sundlaugargarður, bílastæði, geymsla,
Svæði: Costa Blanca, Los Altos,
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
28439692

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Santa Rosalia
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Santa Rosalia
Spánn - Costa Blanca
99 m2
Fjölbýlishús
322
396 þ.kr./m2
39.200.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - El Raso
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - El Raso
Spánn - Costa Blanca
80 m2
Fjölbýlishús
322
451 þ.kr./m2
36.100.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Dona Pepa
SPÁNAREIGNIR - Dona Pepa
Spánn - Costa Blanca
74 m2
Hæð
322
527 þ.kr./m2
39.000.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Los Alcazares
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Los Alcazares
Spánn - Costa Blanca
102 m2
Fjölbýlishús
322
362 þ.kr./m2
36.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin