Fasteignaleitin
Skráð 3. júlí 2025
Deila eign
Deila

Askalind 2

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
1031 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
356.800.000 kr.
Brunabótamat
537.250.000 kr.
SP
Sverrir Pálmason
löggiltur fasteignasali
Byggt 2005
Fasteignanúmer
2257950
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan fasteignasala kynnir til leigu um 1.031 fm. í góðu verslunar- og þjónustuhúsnæði við Askalind 2a í Kópavogi.
 
Húsnæðið skiptist í um 601 m² opið og bjart verslunarrými á jarðhæð, og um 430 m² á millilofti.  Kaffistofa og snyrting eru á jarðhæðinni. Næg bílastæði fyrir framan húsnæðið. VSK-húsnæði. Eignin getur verið laus við strax.

                             ***Hér má sjá myndband af eigninni***
 
Eignin er sýnileg, með góða aðkomu og nóg af bílastæðum. Miklir möguleikar í boði fyrir ýmsan rekstur.

Frekari upplýsingar veitir Sverrir Pálmason, lögmaður og lgf., í síma 867-1001 (sverrir@betristofan.is).
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/07/2022313.300.000 kr.720.000.000 kr.2219.2 m2324.441 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin