Fasteignaleitin
Skráð 4. júlí 2025
Deila eign
Deila

Dalsbraut 6

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
75.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.900.000 kr.
Fermetraverð
704.394 kr./m2
Fasteignamat
46.750.000 kr.
Brunabótamat
46.150.000 kr.
Byggt 2022
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2502316
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegir
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir fallega og vel skipulagða 3.herbergja 75,1 m2 íbúð á jarðhæð með sérafnotarétti til suð-vestur í nýlegu húsi við Dalsbraut 6 í Innrið Njarðvik. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn skráður 70 m2 ásamt 5,1 m2 geymslu. Fasteignamat 2026 verður 53.100.000 kr.

Nánari lýsing eignar
Forstofan er flísalögð.
Eldhúsið er opið inn í stofu með snyrtilegri hvítri innréttingu með efri og neðri skápum, span helluborð með viftu yfir, innbyggð uppþvottavél og gert er ráð fyrir ísskáp í innréttingu, rúmgóður búrskáp var bætt við innréttinguna, parket á gólfi
Stofan er parketlögð með útgengi út á sérafnotarétt til suð-vesturs.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum að hluta til, innrétting með efri og neðri skáp
Hjónaherbergi með parketlögðu gólfi og innbyggðum fataskáp
Barnaherbergi með parketlögðu gólfi og fataskáp.
Geymsla með máluðu gólfi 

Einstaklega vel staðsett eign í fallegu umhverfi þar sem stutt er í Stapaskóla sem er heildstæður skóli, leikskóli grunnskóli og tónlistarskóli, frístundarskóli og félagsmiðstöð. Ný sundlaug er komin við Stapaskóla.  Stutt er út á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðið ásamt því að stutt er í verslun og þjónustu í Reykjanesbæ. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/09/20211.745.000 kr.34.900.000 kr.75.1 m2464.713 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalsbraut 3
Skoða eignina Dalsbraut 3
Dalsbraut 3
260 Reykjanesbær
75.1 m2
Fjölbýlishús
312
704 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Vallarbraut 6
Opið hús:08. júlí kl 18:00-18:30
Skoða eignina Vallarbraut 6
Vallarbraut 6
260 Reykjanesbær
73.8 m2
Fjölbýlishús
211
717 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabakki 2
Skoða eignina Tjarnabakki 2
Tjarnabakki 2
260 Reykjanesbær
73.9 m2
Fjölbýlishús
312
704 þ.kr./m2
52.000.000 kr.
Skoða eignina Dalsbraut 4
Skoða eignina Dalsbraut 4
Dalsbraut 4
260 Reykjanesbær
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
675 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin