Fasteignaleitin
Skráð 30. okt. 2025
Deila eign
Deila

Strandvegur 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
125 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
129.900.000 kr.
Fermetraverð
1.039.200 kr./m2
Fasteignamat
101.950.000 kr.
Brunabótamat
71.810.000 kr.
Byggt 2004
Þvottahús
Lyfta
Bílastæði
Fasteignanúmer
2271482
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
6
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
2,09
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Strandvegur 15 - Sjálandi Garðabæ

STOFAN FASTEIGNASALA kynnir bjarta og fallega 3 herbergja útsýnisíbúð á efstu hæð við Strandveg 15, Garðabæ.
Eignin er endaíbúð og er skráð samtals 125 fm og fylgir henni stæði í lokaðri bílageymslu.
Eign sem hefur verið endurnýjuð að miklu leyti.
  • Endaíbúð á efstu hæð með fallegu útsýni
  • Mikil lofthæð sem gerir íbúðina einstaklega bjarta og fallega
  • Eldhús endurnýjað, innréttingar frá Eirvík, bakarofnar frá Miele
  • Baðherbergi endurnýjað, sérsmíðaðar innréttingar
  • Stæði í lokaðri bílageymslu
  • Snjall - hitastýring frá Danfoss
  • Rafdrifin og snjöll sólargluggatjöld
  • Ethernet tölvulagnir í öllum rýmum
  • Plejd snjall-ljósastýringar í öllu alrými, anddyri, eldhúsi og á baði
Komið er inn í flísalagða forstofu með fallegum fataskápum.
Inn af forstofu er þvottahús með góðri innréttingu og vask, flísar á milli skápa, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Eldhús með fallegri nýlegri innréttingu og tækjum, eyja með helluborði með innbyggðri viftu, steinn á borðum, uppþvottavél og tveir bakarofnar í vinnuhæð frá Miele, flísar á gólfi.
Stofa / borðstofa er björt og rúmgóð með fallegu útsýni til sjávar og víðar, parket á gólfi. Útgengt er úr stofu á rúmgóðar svalir.
Rúmgott herbergi hefur verið útbúið út frá stofu með fallegum glervegg/hurð, parket á gólfi.
Sjónvarpshol með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi er rúmgott, fataherbergi inn af herbergi með góðum fataskápum, parket á gólfi.
Baðherbergi er fallegt og rúmgott og var nýlega tekið í gegn. Sérsmíðaðar innréttingar og steinn á borðum, flísar á gólfi og veggjum, upphengt salerni, sturta með gleri.
Sérgeymsla í sameign (13,5 fm) staðsett við bílastæðið.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign.
Stæði í lokaðri bílageymslu.

Þetta er einstaklega falleg og björt eign sem hefur verið endurnýjuð á fallegan hátt, vandaðar innréttingar og tæki.
Góð staðsetning í Sjálandinu þar sem umhverfið er fallegt og stutt er í náttúruna, verslanir og helstu þjónustu.


Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðný Ósk í síma 866-7070, gudny@stofanfasteignir.is og Atli Þór í síma 699-5080, atli@stofanfasteignir.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv.gjaldskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/05/202272.750.000 kr.98.000.000 kr.125 m2784.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2004
Fasteignanúmer
2271482
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
4
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.960.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vetrarbraut 4 (220)
Bílastæði
Opið hús:02. nóv. kl 15:00-16:00
Vetrarbraut 4 (220)
210 Garðabær
113.3 m2
Fjölbýlishús
312
1041 þ.kr./m2
117.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 2 (312)
Bílastæði
Opið hús:02. nóv. kl 15:00-16:00
Vetrarbraut 2 (312)
210 Garðabær
124.5 m2
Fjölbýlishús
322
1108 þ.kr./m2
137.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 4 (320)
Bílastæði
Opið hús:02. nóv. kl 15:00-16:00
Vetrarbraut 4 (320)
210 Garðabær
129.6 m2
Fjölbýlishús
312
1041 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Grímsgata 6
Bílastæði
Opið hús:02. nóv. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Grímsgata 6
Grímsgata 6
210 Garðabær
137.4 m2
Fjölbýlishús
413
858 þ.kr./m2
117.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin