HÚSASKJÓL KYNNIR:
HÚSASKJÓL OG ÁSDÍS RÓSA LÖGFRÆÐINGUR OG LGF KYNNA: Virkilega gott endaraðhús neðst í Fossvogsdalnum við Reynigrund 35 með 4 svefnherbergjum, fallegum garði og bílskúr. Húsið sjálft er skráð 126,6 fm auk bílskúrs 26,6 samtals 153,2 fm. Barnvænt og fjölskylduvænt hverfi við helstu útivistarparadís höfuðborgarsvæðisins. Stutt í leikskóla og Snælandsskóla. Sjón er sögu ríkari!
*** Eingöngu hægt að skoða eignina með því að bóka tíma í opið hús. Sölusýning verður í Reynigrund 35, miðvikudaginn 10.08. 2022 kl. 17:00-18:00. Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir, löggiltur fasteignasali tekur á móti gestum og veitir nánari upplýsingar í síma: 895-7784 eða email: asdisrosa@husaskjol.is. *** EIGNIN VERÐUR HVORKI SÝND NÉ SELD FYRIR ÞANN TÍMA***
SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA Í OPIÐ HÚS OG SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING.
Gengið er inn í flísalagða forstofu, á vinstri hönd er fataherbergi með skápum og flísum á gólfi.
Þvottahús er með máluðu gólfi.
Barnaherb 1 er rúmgott með parketi á gólfi.
Hol er parketlagt.
Baðherbergið var endurnýjað 2001, þar er
upphengt salerni og walk-in sturta. Baðherbergið er flísalagt og með ljósri innréttingu.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi og þaðan er gengið út á pall/garð. Stórir skápar.
Barnaherb. 2 er með parketi á gólfi og fataskáp.
Gengið er upp tréstiga og komið upp í
bjarta stofu og borðstofu með parketi á gólfi. Gengið er út á suðursvalir sem ná eftir endilöngu húsinu.
Barnaherb. 3 er rúmgott og nýtt sem sjónvarpsherbergi í dag.
Eldhús er með hvítri/beyki innréttingu og borðkrók.
Bílskúrinn er mjög rúmgóður með hillum upp í loft, hann er með gönguhurð sem snýr út í garðinn.
Möguleiki er að opna úr stofu út á bílskúrsþakið.
Garðurinn er mjög gróinn og skjólsæll og þar er
sólpallur og matjurtagarður.
*** Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali og félagsmaður í félagi fasteignasala netfang: asdisrosa@husaskjol.is eða í síma: 895-7784 ***
Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli
Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar
Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls
Ertu í fasteignahugleiðingum erlendis? Húsaskjól er meðlimur í Leading Real Estate Companies of the World
Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer, sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald. Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði