Fasteignaleitin
Skráð 21. feb. 2025
Deila eign
Deila

Skipholt 11-13

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
81.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
977.968 kr./m2
Fasteignamat
60.700.000 kr.
Brunabótamat
45.600.000 kr.
Mynd af Karólína Íris Jónsdóttir
Karólína Íris Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1968
Lyfta
Garður
Fasteignanúmer
2352229
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Kaupstaður fasteignasala ehf. kynnir fjölbýlishús í 105, Reykjavíkurborg

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasala kynnir glæsileg 2ja herbergja íbúð í lyftuhúsi við Skipholt 11-13. Íbúðin er á 3. hæð og er fallega innréttuð með vönduðum frágangi. Samkvæmt skráningu er birt flatarmál eignarinnar 81,7 fm.

Íbúðin skiptist í

Forstofu með flísum á gólfi og fatahengi.

Gangur, er inn af forstofu með góðum skápum og innbyggðu vinnuborði í innréttingu.

Stofa/Borðstofa og eldhús eru í einu rými sem snúa í suður og úr því rými er gengið út á stórar suður svalir.

Eldhús með góðu skápaplássi, innfelldri lýsingu undir skápum og öll raftæki fylgja (helluborð, vifta, tvískiptur ísskápur, uppþvottavél).

Baðherbergi er vandað og flísalagt að mestu, góð innrétting og upphengt salerni. Sturtuklefi með glervegg og innbyggðum tækjum. Handklæðaofn og tengingar fyrir þvottavél og þurrkara eru á baðherberginu.

Hjónaherbergi með harðparketi á gólfi og fataskápum á einum vegg.

Á jarðhæð er rúmgóð sérgeymsla sem fylgir íbúðinni.

Stór sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og snyrting á jarðhæð.

Húsið var endurbyggt frá grunni og stækkað árið 2015 og er þessi hluti hússins nýr síðan þá.

Hér er um að ræða fallega og vandaða íbúð á besta stað í Reykjavík. Stutt er í verslun og þjónustu og miðbærinn í göngufæri.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/09/201938.000.000 kr.42.900.000 kr.81.7 m2525.091 kr.Nei
20/09/201619.800.000 kr.598.896.000 kr.1247.7 m2480.000 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heklureitur - íbúð 201
Heklureitur - íbúð 201
105 Reykjavík
77 m2
Fjölbýlishús
312
1038 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Mávahlíð 26
Skoða eignina Mávahlíð 26
Mávahlíð 26
105 Reykjavík
98.3 m2
Fjölbýlishús
413
799 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 203
Borgartún 24 203
105 Reykjavík
80.6 m2
Fjölbýlishús
312
967 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 - íbúð 213
Borgartún 24 - íbúð 213
105 Reykjavík
79.8 m2
Fjölbýlishús
312
1001 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin