Fasteignaleitin
Skráð 20. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Stórhólsvegur 7

EinbýlishúsNorðurland/Dalvík-620
279.9 m2
8 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
72.900.000 kr.
Fermetraverð
260.450 kr./m2
Fasteignamat
59.550.000 kr.
Brunabótamat
106.890.000 kr.
Mynd af Gunnar Aðalgeir Arason
Gunnar Aðalgeir Arason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1953
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2155249
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Múrsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Tenglar hafa verið endurnýjaðir að hluta
Frárennslislagnir
Skólp endurnýjað út í götu 2013
Gluggar / Gler
Gamlir, skipt hefur verið um tvo á suður hlið
Þak
Endurnýjað að hluta 2014
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Yfirbyggðar vestur svalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eignin er að miklu leiti í upprunalegu ástandi og þarfnast endurbóta.
Eignin er ekki í samræmi við teikningar.
Mótorinn í bílskurshurðinni er ónýtur.
Lekið hefur inn á yfirbyggðar svalir í aftakaveðri.
Fasteignasalan Hvammur - 466-1600 - gunnar@kaupa.is

Stórhólsvegur 7 - Einbýlishús á tveimur hæðum með stakstæðum bílskúr á Dalvík - stærð 279,9 m², þar af bílskúr 28,0 m²

Eignin skiptist í tvær hæðir ásamt kjallara og stakstæðum bílskúr.
Á neðri hæð er forstofa, stofa, borðstofa, eldhús, herbergi, baðherbergi og þvottahús. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi, hol og gangur.


Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Forstofan er með flísum á gólfi og opnu fatahengi
Stofan og borðstofan eru með parketi og gólfi og þar er opið á milli.
Eitt herbergi er á hæðinni sem nýtist í dag sem skrifstofa en væri hægt að nýta sem svefnherbergi.
Baðherbergið er með dúk á gólfi, wc, baðkari og opnanlegum glugga.
Eldhúsið er með kork á gólfi, L-laga innréttingu, góðu skápaplássi og borðkrók.
Þvottahúsið er inn af eldhúsi, þar er ljós innrétting og þaðan er gengið niður í kjallara.
Efri hæð:
Svefnherbergin eru fjögur, öll mjög rúmgóð með fataskápum. Tvö þeirra eru með plastparketi á gólfi, eitt með viðarparketi og eitt með dúk.
Baðherbergið er með wc, sturtuklefa og opnanlegum glugga.
Hol og gangur er með kork á gólfi, skv. teikningum er holið herbergi þannig væri hægt að setja upp vegg til að gera fimmta svefnherbergið. Úr holinu er gengið út á yfirbyggðar svalir með flísum á gólfi.

Bílskúrinn er stakstæður og skráður 28,0 m² að stærð.
Kjallarinn er niður af þvottahúsi, þar eru tvö lítil rými sem ekki eru skráð í heildarfermetra eignarinnar með um 2 m lofthæð
Garðurinn er rúmgóður og í honum er suður timbur verönd sem og lítill kaldur geymsluskúr

Annað:
- Húsið er á góðum stað, stutt er í grunn- og leikskóla sem og íþróttamiðstöðina
- Mjög rúmgóð eign með mörgum svefnherbergjum og möguleika á að útbúa enn fleiri.

Nánari upplýsingar veitir:
Gunnar Aðalgeir Arason í síma 618-7325 eða á gunnar@kaupa.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1956
28 m2
Fasteignanúmer
2155249
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.840.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin