Fasteignaleitin
Skráð 19. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Hverfisgata SELD 39

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
118.6 m2
3 Herb.
1 Baðherb.
Verð
72.000.000 kr.
Fermetraverð
607.083 kr./m2
Fasteignamat
66.350.000 kr.
Brunabótamat
45.700.000 kr.
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Byggt 1936
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2003287
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Í lagi
Svalir
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Atvinnuhúsnæði 118,6 fm mjög vel við haldið og einkar vel staðsett á Hverfisgötu 39. Gott auglýsingagildi og staðsetning húsnæðis rétt við Klapparstíg og bílastæðahús skammt undan.

Lýsing eignar: Gott aðgengi er að eign og hægt að komast að henni á tvo vegu, Inngangi frá Hverfisgötu og inngangur bakatil frá Veghúsastíg.

Efri hæð:
Komið er inn í glæsilegt verslunarrými hátt er til lofts og stór verslunargluggi er snýr til suðurs. Léttur milliveggur skilur að verslunarrými og bakaðstöðu sem í dag er nýtt sem skrifstofa. Möguleiki er á að stækka allt rými í eina heild.
Salerni er í bakrými, handlaug, nett innrétting ásamt upphengdu salerni. 
Nýlegt korkparket er á rýmum efri hæðar.

Neðri hæð:
Stigi liggur niður í rými eldhúss og fundarherbergis/skrifstofu í kjallara.
Eldhús er ílangt með nettri innréttingu, gólf málað. Útgengi er út um hurð úr eldhúsi að sameign hússins.
Á hægri liggur mjög gott rými til móts við eldhús sem í dag er nýtt sem skrifstofa og fundarherbergi.

Ekki er full lofthæð á næðri hæð.

Loftræsting var sett í rými efri og neðri hæðar 2020.
Sameiginlegar þaksvalir eru í húsi.
Eign er öll nýmáluð að innan.


Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501


Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.500,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 77.900,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/10/202466.350.000 kr.72.000.000 kr.118.6 m2607.082 kr.
22/03/201631.100.000 kr.43.000.000 kr.118.6 m2362.563 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Njálsgata 64
Skoða eignina Njálsgata 64
Njálsgata 64
101 Reykjavík
81.2 m2
Atvinnuhúsn.
12
862 þ.kr./m2
69.995.000 kr.
Skoða eignina Fiskislóð 31
Skoða eignina Fiskislóð 31
Fiskislóð 31
101 Reykjavík
92.3 m2
Atvinnuhúsn.
757 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin