Fasteignaleitin
Opið hús:02. nóv. kl 14:30-15:00
Skráð 30. okt. 2025
Deila eign
Deila

Vorbraut 1 (302)

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
136.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
159.900.000 kr.
Fermetraverð
1.173.147 kr./m2
Fasteignamat
15.600.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
GM
Gabríel Máni Hallson
Eignir í sölu
Byggt 2025
Lyfta
Garður
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2528405_7
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi

Miklaborg kynnir: Vorbraut 1 - Einstaklega fallegt og vandað sjö íbúða fjölbýlishús á spennandi stað í Hnoðraholti í Garðabæ. Húsið er með einu stigahúsi með lyftu, sérgeymslur á jarðhæð og stæði í bílskýli fylgir öllum íbúðum, bílskúr fylgir tveimur íbúðum. Allar íbúðir eru 3ja herbergja með mismunandi skipulagi, tvær íbúðir á jarðhæð, þrjár á 2.hæð og tvær íbúðir á 3.hæð. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með sérsmíðuðum innréttingum í viðarliti sem ná til lofts frá Arens en án gólfefna, að undanskildum baðherbergjum og þvottahúsum sem skilast með flísum. Gólfsíðir gluggar og gólfhiti í öllum íbúðum. Svalalokun á fyrstu og annari hæð á suð-vestur horni hússins. Húsið stendur ofarlega á hæðinni og margar íbúðir með stórbrotnu útsýni.


Bókið einkaskoðun hjá Gabriel Mána Hallssyni lögg. fasteignasala í síma 772-2661 eða gabriel@miklaborg.is

Nánari lýsing:

Íbúð 302: Glæsileg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð, skráð stærð er samtals 176,4 fermetrar. Þar að auki eru tvær þaksvalir í sitthvorum enda íbúðarinnar.

Forstofa/anddyri: Með stórum fataskápum til lofts.

Hjónasvíta: Stór hjónasvíta með fataherbergi og baðherbergi. Útgengt á 5 fm suður þaksvalir.

Svefnherbergi: Minna herbergi með fataskápum til lofts.

Alrými: Stórt og opið rými með eldhúsi og stórri stofu. Eldhúsið skilast með vönduðum tækjum frá AEG, stór eldhúseyja með helluborði. Gólfsíðir gluggar á tvenna vegu hleypa mikilli birtu í rýmið. Útgengt á 18,8 fm þaksvalir.

Baðherbergi/Þvottahús: Tvö baðherbergi, annað inn af forstofu og hitt í hjónasvítu. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara inn á öðru þeirra. Fallegar flísar á gólfi og veggjum að hluta til. Vegghengd salernisskál, walk-in sturta, handlaug felld ofan í borðplötu.

Sérgeymsla: 2,6 fermetra sérgeymsla á jarðhæð hússins fylgir.

Bílastæði: Sérmerkt stæði í bílageymslu á baklóð hússins fylgir.

Bílskúr: 27,3 fm bílskúr á jarðhæð hússins fylgir, keyrt inn að aftanverðu húsinu.


Hnoðraholt er spennandi og vaxandi hverfi á góðum stað innan höfuðborgarsvæðisins nálægt helstu stofnbrautum. Stutt í náttúruna, Vífilstaði, Heiðmörk og góða golfvelli, íþróttahúsið Miðgarð, Smáralind og skóla.


Allar nánari upplýsingar veita:

Gabriel Máni Hallsson lögg. fasteignasali í síma 772-2661 eða gabriel@miklaborg.is

Kjartan Ísak Guðmundsson lögg. fasteignasali í síma 663-4392 eða kjartan@miklaborg.is

Ólafur Finnbogason lögg. fasteignasali í síma 822-2307 eða olafur@miklaborg.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Garðatorg 2
Bílastæði
Skoða eignina Garðatorg 2
Garðatorg 2
210 Garðabær
143.3 m2
Fjölbýlishús
322
1025 þ.kr./m2
146.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 2 - íbúð 304
Bílastæði
Vetrarbraut 2 - íbúð 304
210 Garðabær
172.3 m2
Fjölbýlishús
413
1015 þ.kr./m2
174.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 21
Bílastæði
Skoða eignina Kinnargata 21
Kinnargata 21
210 Garðabær
152.8 m2
Fjölbýlishús
423
1046 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 2-4 íb304
Bílskúr
Bílastæði
Vetrarbraut 2-4 íb304
210 Garðabær
172.3 m2
Fjölbýlishús
423
1015 þ.kr./m2
174.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin