Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu 229fm einbýlishús við Bragavelli 4 í Keflavík.
Um er að ræða einbýlishús á einni hæð í rótgrónu og barnvænu hverfi í Keflavík.
Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, gestasalerni, sjónavarpshol, sólstofu, þvottahús, fjögur svefnherbergi og tvöfaldan bílskúr.
Eignin hefur verið mikið endurnýjuð síðustu ár.
*Allar neysluvantslagnir endurnýjaðar árið 2016, Skipt um kaldavantseintak árið 2016, öll gólfefni hafa verið endurnýjuð, Gólfhiti endurnýjaður, Eldhús var stækkað og ný innrétting frá HTH. Öll tæki nýleg frá Siemens, tveir bakarofnar, span helluborð og innbyggður ískápur og uppþvottavél. Ofnalagnir yfirfarðar og endurnýjaðar að hluta, Sólstófa sameinuð arinstofu og gerð hluti af alrými, Nýjar flísar á baðherbergjum og þvottarhúsi, þvottarhús nýlega endurnýjað, ný innrétting, gólfefni, sturta og blöndunartæki. Nýr innbyggður fataskápur í hjónaherbergi. Húsið málað að utan 2020 og þakkantur málaður 2021. Sólpallur var slípaður upp 2020.
Forstofa hefur parket á gólfi, hita í gólfi og þar er góður fatatskápur.
Eldhús hefur parket á gólfi, þar er falleg eyja ásamt tækjum og stór og góð innrétting.
Stofa hefur parket á gólfi, á neðri palli er einnig parket á gólfi og þar arinn.
Sólstofa hefur parket á gólfi, frá sólstofu er hurð út á afgirta verönd.
Gestasalerni hefur vegghengt wc og flísar á gólfi og einum vegg.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, baðkar, handklæðaofn og góða innréttingu.
Þvottahús hefur flísar á gólfi, góða innréttngu, sturtuklefa, útgengi á baklóð og innangegnt í bílskúr.
Svefnherbergin eru fjögur og hafa parket á gólfi.
Bílskúr er rúmgóður og þar er ný bílskúrshurð ásamt hurðaopnara.
*Innkeyrsla
er stimpluð með hitalögn.
*Vel gróin lóð er umhverfis húsið.
*Stutt í skóla og leikskóla.
*Eign sem vert er að skoða
Allar nánari upplýsingar veitir:
Haraldur Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
S. 661-9391 eða 420-4000
halli@studlaberg.is