Fasteignaleitin
Skráð 3. júlí 2025
Deila eign
Deila

Baughamar 3

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
113.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
86.900.000 kr.
Fermetraverð
764.292 kr./m2
Fasteignamat
56.250.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2024
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2534658
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Nýjir
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
1
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Lind Fasteignasala og Helga Pálsdóttir kynna nýjar og glæsilegar 2–4 herbergja íbúðir í vönduðu og fallegu fjölbýli við Baughamar 3, 221 Hafnarfirði. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum, innbyggðum ísskáp, frysti og uppþvottavél. Möguleiki er á að kaupa sérmerkt bílastæði í bílageymslu.

Byggingaraðili: Skuggi 6 ehf.
Aðalhönnuður hússins: Teikna-teiknistofa arkitekta ehf.


Íbúð 501: 113,7 fm, fjögurra herbergja íbúð á 5. hæð.

Nánari lýsing
:
Anddyri: Parket á gólfi, fataskápur.
Eldhús: Parket á gólfi, gott skápa- og borðpláss, innréttingin er frá þýska framleiðandanum Nobilia, með steinplötu á borðum. Eldhúsinnrétting er fullbúin með blöndunartækjum og eldhústækjum þ.e. helluborði, viftu í innréttingu eða eyjuháfi yfir helluborði þar sem það á við, innbyggðum ísskáp, innbyggðri
uppþvottavél og ofni.
Alrými: Parket á gólfi, útgengt út á svalir.
Hjónaherbergi: 14 fm, parket á gólfi, fataskápur.
Herbergi: 9,8 fm, parket á gólfi.
Herbergi: 8,1 fm, parket á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi: Baðherbergisgólf og sturturými eru flísalögð. Baðinnrétting er með neðri skáp með steinplötu við handlaugar, hvítri handlaug og efri skápum með spegli á hurðum og ljósi. Salerni er vegghengt með innbyggðum vatnskassa. Blöndunartæki á baði
eru hitastýrð blöndunartæki og sturtustöng með utanáliggjandi blöndunartækjum.
Þvottahús: Sér þvottahús, innrétting undir þvottavél og þurrkara.
Svalir: 10,1 fm.
Geymsla: 6,3 fm í sameign.
Hjóla- og vagnageymsla: Í sameign.

Frekari upplýsingar í skilalýsingu hjá fasteignasala.
Kaupandi greiðir 0,3% af væntanlegu brunabótamati þegar því hefur verið úthlutað eigninni.

Nánari upplýsingar veita:
Helga Pálsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8222123, tölvupóstur helga@fastlind.is.
Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8482666, tölvupóstur audur@fastlind.is.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringhamar 35, íb. 506
Bílastæði
Opið hús:05. júlí kl 14:00-14:30
Hringhamar 35, íb. 506
221 Hafnarfjörður
110.8 m2
Fjölbýlishús
413
784 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 35, íb. 208
Bílastæði
Opið hús:05. júlí kl 14:00-14:30
Hringhamar 35, íb. 208
221 Hafnarfjörður
117.9 m2
Fjölbýlishús
413
720 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Baughamar 3 íb.101
Bílastæði
Baughamar 3 íb.101
221 Hafnarfjörður
116.3 m2
Fjölbýlishús
43
720 þ.kr./m2
83.700.000 kr.
Skoða eignina Drangsskarð 15
Skoða eignina Drangsskarð 15
Drangsskarð 15
221 Hafnarfjörður
98.6 m2
Fjölbýlishús
43
912 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin