Fasteignaleitin
Skráð 30. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Álfaborgir 17

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
85.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
757.293 kr./m2
Fasteignamat
59.950.000 kr.
Brunabótamat
43.350.000 kr.
IF
Irpa Fönn Hlynsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1997
Garður
Fasteignanúmer
2233228
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
nýlegir
Þak
Ekki vitað
Svalir
Nei
Byggingarstig
B4 - Fullgerð bygging
Matsstig
U - Leyfi útrunnið

Kaupstaður fasteignasala kynnir í einkasölu Álfaborgir 17, 112 Reykjavík.

Fimm herbergja íbúð á annarri hæð (efstu) í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Smellið hér fyrir staðsetningu.

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG TILBOÐSGERÐ Á SÖLUSÍÐU EIGNARINNAR.

Álfaborgir 17. Íbúð á hæð 85,7m² samkvæmt skráningu HMS.

Áætlað fasteignamat árið 2026: 65.050.000,-

Eignin getur verið laus við kaupsamning.

Skipulag: anddyri, eldhús, stofa, tvö herbergi, og baðherbergi.

Í sameign: sér geymsla, hjóla- og vagnageymsla, sorpgeymsla.

Nánari lýsing:

Anddyri, flísar á gólfi, tvöfaldur fataskápur.

Eldhús, hvít háglans innrétting, efri og neðri skápar, stálvaskur, helluborð, ofn í vinnuhæð, gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu (getur fylgt).

Stofa og borðstofa í einu rými, útgengt út á svalir í suður átt með timbur gólfi.

Herbergi I, hjónaherbergi, fjórfaldur fataskápur.

Herbergi II, tvöfaldur fataskápur.

Baðherbergi, flísar á gólfi og veggjum að hluta, standandi salerni, vaskinnrétting, baðkar með sturtufestingu og gleri, speglaskápur, tengi fyrir þvottavél.

Gólfefni, flæðandi parket á eldhúsi, stofu, gangi og herbergjum, flísar á baðherbergi og anddyri.

Geymsla, í kjallara, málað gólf, hillur.

Samkvæmt eignaskiptayfirlýsingu:

3 herb. Íbúð á 3. Hæð t.v. 83,3m² geymsla á 1. Hæð er 2,4m², merkt 01-03 á teikningu. Íbúðin hefur afnotarétt fyrir bílastæði og bílskýlisrétt, merkt 03-01 á teikningu, á lóð með staðgr.nr.2.348.204

Álfaborgir 17 er steinsteypt fjölbýlishús á þremur hæðum með bárujárnsklæddu þaki og einum opnum stiga. Í húsinu eru samtals átta íbúðir. Sameign allra er inntök, þvottahús, hjóla-og vagnarými og sorpgeymsla. Einn hitamælir er í húsinu en sér rafmagnsmælar eru fyrir hverja íbúð. Einnig er sér rafmagnsmælir fyrir sameign hússins. Eitt merkt bílastæði er fyrir hverja íbúð en gestabílastæði eru á sameiginlegum lóðum.

Endurbætur:

2021/2022: skipt um alla glugga, húsið múrviðgert og málað.

Staðsetning: Vel staðsett eign þar sem Borgaskóli (grunnskóli) og leikskólinn Hulduheimar eru í næsta nágrenni, Spöngin í göngufæri og því stutt í alla helstu þjónustu og verslun.

Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kaupstaður fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Upplýsingar sem koma fram í söluyfirliti eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga / 1,6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 79.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða er umsýslugjald 129.900 m.vsk.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu: www.kaupstadur.is | Borgartún 29, 105 Reykjavík | Kaupstaður

Opið alla virka daga milli kl. 10:00-15:00. Svarað er í síma milli kl. 09:00-16:00.

Nánari upplýsingar í síma 4540000 eða kaupstadur@kaupstadur.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/09/202038.650.000 kr.42.500.000 kr.85.7 m2495.915 kr.
25/04/201217.950.000 kr.19.300.000 kr.85.7 m2225.204 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Frostafold 30
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Frostafold 30
Frostafold 30
112 Reykjavík
86.9 m2
Fjölbýlishús
211
735 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Gullengi 7
Skoða eignina Gullengi 7
Gullengi 7
112 Reykjavík
67.7 m2
Fjölbýlishús
211
953 þ.kr./m2
64.500.000 kr.
Skoða eignina Breiðavík 18
Skoða eignina Breiðavík 18
Breiðavík 18
112 Reykjavík
82.3 m2
Fjölbýlishús
211
776 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Laufengi 108
Skoða eignina Laufengi 108
Laufengi 108
112 Reykjavík
74.5 m2
Fjölbýlishús
211
832 þ.kr./m2
62.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin