Miklaborg kynnir: Mánatún 6, 105 Reykjavík. Glæsileg og mikið uppgerð 3ja herbergja íbúð á 6. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Svalir í suður. Íbúðin er 97,5 fm og geymslan niðri 5,6 fm, samtals 103,1 fm. Til viðbótar er sameiginleg geymsla niðri þar sem hver íbúð er með sitt svæði. Lyfta. Góð aðkoma, næg bílastæði og stutt í margvíslega þjónustu. Parket og flísar á gólfum. Búið er að taka niður vegg þar sem áður var herbergi og stækka stofuna. Fasteignamat næst árs verður 88.650.000.
Velkomið að panta tíma fyrir skoðun: gustaf@miklaborg.is / 895-7205.
Nánari lýsing: Þegar inn er komið tekur við forstofugangur með miklu skápaplássi. Sér þvottahús strax á hægri hönd og svo baðherbergi með walk-inn sturtu, innréttingu og handklæðaofni. Stórt alrými með stofu og borðstofu ásamt glæsilegu eldhúsi frá Brúnás, hvít innrétting ásamt eyju, steinn í borðplötum og vönduð tæki. Útgengt út á svalir í suður með miklu útsýni. Mjög rúmgott svefnherbergi með fataherbergi innaf. Í heildina mjög falleg eign með góðu innra skipulagi, endurnýjuð 2018.
Nánari upplýsingar gefur Gústaf Adolf lgf., gustaf@miklaborg.is / 895-7205.
| Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
|---|---|---|---|---|---|
| 19/02/2018 | 49.150.000 kr. | 51.300.000 kr. | 103.1 m2 | 497.575 kr. | Já |
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
105 | 79.5 | 98,9 | ||
105 | 103.1 | 94,9 | ||
105 | 83.7 | 91 | ||
105 | 90.4 | 93 | ||
105 | 100.7 | 98,9 |