Fasteignaleitin
Skráð 31. mars 2025
Deila eign
Deila

Sandalda 12

EinbýlishúsSuðurland/Hella-850
183.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
102.000.000 kr.
Fermetraverð
555.556 kr./m2
Fasteignamat
72.000.000 kr.
Brunabótamat
103.300.000 kr.
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2517310
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
3 - Burðarvirki fullreist
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
 FANNBERG FASTEIGNASALA EHF, sími: 487-8688
 
EINBÝLISHÚS MEÐ BÍLSKÚR VIÐ SANDÖLDU 12 Á HELLU
Húsið er byggt úr timbri og er klætt að utanverðu með liggjandi stálklæðningu.  Þakkantur er klæddur með áli.  Gluggar eru úr timbri, en ytra byrði þeirra er klætt með áli.  Eignin telur:  Anddyri með flísum á gólfi og skáp.  Geymsluloft er ofan við anddyrið.  Sambyggt eldhús og stofu með parketi á gólfi og vandaðri innréttingu með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél.  Hurð er úr stofunni út í garðinn.  Herbergjagang með parketi á gólfi og þakgluggum.  Þrjú svefnherbergi með parketi á gólfum, skápur er í hjónaherberginu.  Baðherbergi með flísum á veggjum og gólfi, sturtu og innréttingu.  Þvottahús, sem jafnframt er bakinngangur í húsið með flísum á gólfi og innréttingu.  Innangegnt er úr anddyri í bílskúrinn.  Hann er frágenginn með flísalögðu gólfi, innkeyrsluhurð og göngudyrum.  Óuppsettur hurðaopnari fylgir með.  Í bílskúrnum eru lagnir fyrir þvottavél, sem skapar þann möguleika að breyta þvottahúsinu í fjórða svefnherbergið.  Hitalagnir eru í gólfum með stýringu í hverju herbergi.  Loftræstikerfi er í eldhúsi, baði og þvottahúsi.  Við húsið er verönd úr timbri og sorptunnuskýli.  Lóðin er þökulögð og bifreiðastæði er malarborið.

Kaupendur greiða engin umsýlsugjöld

Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Einarsson lgf, gsm: 863-9528, netfang: gudmundur@fannberg.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2023
38.9 m2
Fasteignanúmer
2517310
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langalda 30
Skoða eignina Langalda 30
Langalda 30
850 Hella
189.3 m2
Einbýlishús
423
510 þ.kr./m2
96.500.000 kr.
Skoða eignina Engjaland 4, 3. hæð
Bílastæði
55 ára og eldri
Engjaland 4, 3. hæð
800 Selfoss
130.3 m2
Fjölbýlishús
312
790 þ.kr./m2
103.000.000 kr.
Skoða eignina Engjaland 4, 2. hæð
Bílastæði
55 ára og eldri
Engjaland 4, 2. hæð
800 Selfoss
128 m2
Fjölbýlishús
312
797 þ.kr./m2
102.000.000 kr.
Skoða eignina Engjaland 4, 1. hæð
3D Sýn
Bílastæði
55 ára og eldri
Engjaland 4, 1. hæð
800 Selfoss
127.4 m2
Fjölbýlishús
312
784 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin