Fasteignaleitin
Skráð 14. maí 2025
Deila eign
Deila

Fuglavík 18

Atvinnuhúsn.Suðurnes/Reykjanesbær-230
420.4 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
160.000.000 kr.
Fermetraverð
380.590 kr./m2
Fasteignamat
76.900.000 kr.
Brunabótamat
137.350.000 kr.
Mynd af Snorri Björn Sturluson
Snorri Björn Sturluson
Hdl., Löggiltur fasteignasali. Eigandi.
Byggt 2011
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2311300
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
ekki vitað
Svalir
nei
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Bókið skoðun í síma 7704040.
Valhöll  fasteignasala  og Gylfi kynna Fuglavík 18 Reykjanesbæ. Einungis nokkrar mínútur frá flugvelli.

Um er að ræða verslunar og lagerhúsnæði skráð samkvæmt fasteignaskrá 420, 4 m2 og við bætist um 80 m2 óskráð milliloft. Inngangur á framhlið er um tvöfalda rafdrifna hurð og eru flísar á gólfi. Bakatil er innkeyrsluhurð 3,50 á hæð og 3,50  á breidd. Lofthæð í sal er frá 4,2 m til sirka 6 metra. Húsið er tilbúið til notkunar og er salur nýmálaður með epoxy á gólfi. Lóð er fullfrágenginn með malbikuðu bílaplani. Múrbúðin er í sama húsi.
Húsnæðið er með vsk kvöð.

Nánari upplýsingar veitir:
Gylfi Þór Gylfason aðstoðarmaður fasteignasala í síma 770-4040 eða í tölvupósti á netfangið gylfi@valholl.is

Snorri Björn Sturluson löggiltur fasteignasali / lögmaður í síma 699-4407 eða í tölvupósti á netfangið snorribs@valholl.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/11/201542.400.000 kr.60.000.000 kr.420.4 m2142.721 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
260
383.8
148,5
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin