Fasteignaleitin
Skráð 12. des. 2024
Deila eign
Deila

Holtsflöt 6

FjölbýlishúsVesturland/Akranes-300
125.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.900.000 kr.
Fermetraverð
571.542 kr./m2
Fasteignamat
59.950.000 kr.
Brunabótamat
62.850.000 kr.
SS
Soffía Sóley Magnúsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Lyfta
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2286088
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður hellulögð verönd
Lóð
5,33
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
og 
Gallar
Ath frágang eftir viðgerð á lögnum.
Domusnova og Soffía Sóley Magnúsdóttir lögg.fasteignasali s. 846-4144 kynna: Holtsflöt 6, Akranesi.  

125,8 FM ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ SÉR INNGANGI OG STÓRRI HELLULAGÐRI VERÖND SEM SNÝR Í SUÐUR.   GEYMSLA  OG ÞVOTTAHERBERGI INNAN ÍBÚÐAR. DÝRAHALD HEIMILAÐ

Falleg 4ra- 5 herb. 125.8fm íbúð á jarðhæð í 5 hæða fjölbýli.  

Eignin skiptist í forstofu, eldhús með eyju, stofu sem og borðstofu með útgang út á suður verönd. Hjónaherbergi og 2 rúmgóð barnaherbergi. Baðherbergi sem og sér þvottahús. Geymsla innan íbúðar.


Lýsing eignar:
Forstofa:  Flísar á gólfi og með góðum fataskáp.
Eldhús: Nýleg tæki og innrétting með eyju.  
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa/borðstofa með parket á gólfum. Dyr út á stóra hellulagða verönd. (ca 30fm)
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskáp.
2 barnaherbergi, fataskápur í báðum 
MÖGULEIKI AÐ NÝTA GEYMSLU SEM HERBERGI 
Baðherbergi: Snyrtilegt baðherbergi með hvítri innréttingu, flísar á gólfi og veggjum, góðir skápar. Baðkar með sturtu.
Þvottahús: Þvottahús með flísum á gólfi. 
Geymsla: Góð geymsla með glugga.  Innan íbúðar.
Samfellt parket er á allri íbúðinni nema baðherbergi, þvottaherbergi og forstofu.
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla.

Endurnýjað: 
Eldhúsinnrétting endurnýjuð 2021. Ofnalagnir endurnýjaðar 2021.

Innimyndir koma síðar.


Nánari upplýsingar veitir:
Soffía Sóley Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali s. 846-4144 netfang: soffia@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/01/202459.950.000 kr.65.000.000 kr.125.8 m2516.693 kr.
19/07/202143.200.000 kr.50.500.000 kr.125.8 m2401.430 kr.
17/02/202047.500.000 kr.39.500.000 kr.125.8 m2313.990 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Holtsflöt 4 - Stæði í Bk íbúð 404
Bílastæði
Holtsflöt 4 - Stæði í Bk íbúð 404
300 Akranes
136.8 m2
Fjölbýlishús
413
523 þ.kr./m2
71.500.000 kr.
Skoða eignina Akralundur 2
Skoða eignina Akralundur 2
Akralundur 2
300 Akranes
113.9 m2
Fjölbýlishús
413
654 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Asparskógar *skoða skipti* 19
Asparskógar *skoða skipti* 19
300 Akranes
104.5 m2
Fjölbýlishús
413
667 þ.kr./m2
69.700.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 5 - 301
Bílastæði
Þjóðbraut 5 - 301
300 Akranes
94.7 m2
Fjölbýlishús
413
792 þ.kr./m2
74.999.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin