Fasteignaleitin
Skráð 5. des. 2025
Deila eign
Deila

Grænatún 16

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
239.8 m2
9 Herb.
7 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
154.900.000 kr.
Fermetraverð
645.955 kr./m2
Fasteignamat
125.050.000 kr.
Brunabótamat
98.000.000 kr.
Mynd af Dagbjartur Willardsson
Dagbjartur Willardsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1949
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2064473
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað.
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Ekki vitað.
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Til vesturs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX kynna Grænatún 16, Kópavogi fnr. 206-4473  - AUKAÍBÚÐ Í BÍLSKÚR. - Fasteignamat 2026 er 141.150.000. 

Húsið er byggt árið 1949 og bílskúr 1983. Húsið er einbýlishús úr timbri á tveimur hæðum. Birt stærð er 239,8 fm og er húsið skráð 203,8fm og bílskúr 36 fm. Húsið stendur á stórri lóð sem er skráð 1.201 fm. Sjá má gólfteikningar af eigninni þar sem ljósmyndir eignarinnar eru. 

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.

Nánari lýsing:

NEÐRI HÆÐ:

Aðkoma:  Steypt bílaplan fyrir framan húsið sem rúmar 6 bíla. Hellulagt að inngangi í húsið. 

Forstofa: Parket á gólfi. 

Eldhús: Parket á gólfi. Góð innrétting með spansuðuhelluborði og háfi yfir. Nýlegur bakstsursofn í vinnuhæð. Flísalagt á milli efri og neðri skápa. 

Stofa: Parket á gólfi. Útgengt á baklóð hússins á pall með skjólveggjum sem snýr til suðurs. 

Svefnherbergi: Rúmgott svefnherbergi með parketi á gólfi

Geymsla: Góð geymsla er í kjallara og er hleri í eldhúsi sem hægt fara niður í gegnum. Einnig er innangengt í geymsluna að utan úr garðinum. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Inngöngusturta með glerþili. Baðkar. Innrétting með stórri handlaug. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara og er rennihurð sem hægt er að loka af og hylja þvottasvæðið. 

EFRI HÆÐ:

Svefnherbergi:  Eru fimm talsins og er parket á gólfum þeirra allra. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Sturtuklefi. Upphengt salerni. Innrétting með handlaug. Gluggi er í baðherberginu. 

Vinnurými/geymsla: Rými sem getur nýst sem vinnuaðstaða eða sem geymsla. 


Íbúð í bílskúr: Búið er að gera góða íbúð í skúrnum sem er 36 fm. Íbúðin samanstendur af svefnherbergi, baðherbergi, eldhúsi og stofu. 

Lóð: Stór afgirt lóð sem er skráð 1.201 fm. 

Grænatún 16 er vel staðsett hús með stórri lóð og mörgum svefnherbergjum. Tilvalið fyrir stórar fjölskyldur. Íbúð í bílskúr sem auðvelt er að leigja út. 

Núverandi eigandi keypti húsið árið 2017 og síðan þá hefur eftirfarandi verið gert.
2018: Bílskúr breytt í íbúð.
2019: Húsið málað/sprautað að utan
2019: Efri hæð, málað, parketlagt, nýir skápar og nýjar hurðar.
2022: Herbergi á neðri hæð breytt í baðherbergi og gestasalerni í þvottahúsi sameinað
2022: Þvottahús sem var á efri hæð var breytt í svefnherbergi. 
2024: Öll svefnherbergi á efri hæð tekin í gegn og máluð. 

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -

Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is.

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/03/201753.550.000 kr.58.000.000 kr.239.8 m2241.868 kr.
05/12/201347.100.000 kr.45.500.000 kr.239.8 m2189.741 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1983
36 m2
Fasteignanúmer
2064473
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hlíðarhjalli 46
Opið hús:07. des. kl 14:00-14:30
Hlíðarhjalli 46
200 Kópavogur
241.5 m2
Fjölbýlishús
725
621 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjarhjalli 2
Bílskúr
Skoða eignina Lækjarhjalli 2
Lækjarhjalli 2
200 Kópavogur
244.8 m2
Parhús
735
672 þ.kr./m2
164.500.000 kr.
Skoða eignina Þinghólsbraut 8
Bílskúr
Þinghólsbraut 8
200 Kópavogur
190 m2
Einbýlishús
514
868 þ.kr./m2
164.900.000 kr.
Skoða eignina Lindarhvammur 11
Bílskúr
Skoða eignina Lindarhvammur 11
Lindarhvammur 11
200 Kópavogur
227 m2
Einbýlishús
725
682 þ.kr./m2
154.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin