Fasteignaleitin
Skráð 30. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Gerplustræti 35

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
98.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.500.000 kr.
Fermetraverð
793.731 kr./m2
Fasteignamat
68.800.000 kr.
Brunabótamat
58.450.000 kr.
Friðjón Örn Magnússon
löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu
Byggt 2017
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2362821
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10309
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Lóð
1.00
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Bókið skoðun hjá sölumanni ! Miklaborg kynnir: Fjögurra herbergja íbúð við Gerplustræti 35 í Helgafellshverfinu í Mosfellsbæ. Íbúðin er skráð 98,9 fm, þar af er geymsla í sameign 10,9 fm og sérstæði í lokaðri bílageymslu. Þrjú svefnherbergi. Eldhús, stofa og borðstofa í opnu rými. Útgengt út á svalir frá stofu. Baðherbergi þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Nánari upplýsingar veitir Friðjón Örn Magnússon löggiltur fasteignasali í síma 6922704 eða fridjon@miklaborg.is



Nánari lýsing

Forstofa: Komið inn í forstofu. Flísar á gólfi og gott skápapláss.

Eldhús: Rúmgott eldhús með eyju. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél í innréttingu. Parket á gólfi.

Stofa - Borðstofa: Í alrými eignar. Frá stofu er útgengt út á svalir sem snúa í suðvestur. Parket á gólfi.

Svefnherbergi: Þrjú rúmgóð og björt svefnherbergi. Gott skápapláss í öllum svefnherbergjum. Parket á gólfi.

Baðherbergi: Baðherbergi þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Sturta, upphengt wc og innrétting með háum hliðarskáp og spegli fyrir ofan vask.

Geymsla í sameign: Rúmgóð 10,9 fm geymsla í sameign.

Sérstæði í lokaðri bílageymslu.

Helgafellshverfið er nýlegt og fjölskylduvænt hverfi í Mosfellbæ þar sem stutt er í fjölbreytta útivist. Stutt er í leik og grunnskóla í hverfinu og einnig er stutt í íþróttamiðstöðina að Varmá.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/06/201817.300.000 kr.90.500.000 kr.198.2 m2456.609 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gerplustræti 35
IMG_2271.JPG
Skoða eignina Gerplustræti 35
Gerplustræti 35
270 Mosfellsbær
98.9 m2
Fjölbýlishús
413
794 þ.kr./m2
78.500.000 kr.
Skoða eignina Skeljatangi 27
Skoða eignina Skeljatangi 27
Skeljatangi 27
270 Mosfellsbær
84.9 m2
Fjölbýlishús
312
882 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 19 (401)
Bjarkarholt 19 (401)
270 Mosfellsbær
82.7 m2
Fjölbýlishús
312
906 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 19 (302)
Bílastæði
Bjarkarholt 19 (302)
270 Mosfellsbær
99.1 m2
Fjölbýlishús
32
826 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin