Fasteignaleitin
Skráð 18. apríl 2024
Deila eign
Deila

Kambagerði 2

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
285.4 m2
10 Herb.
8 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
106.400.000 kr.
Brunabótamat
113.500.000 kr.
Mynd af Greta Huld Mellado
Greta Huld Mellado
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2148091
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Óvitað
Raflagnir
Óvitað/upprunalegt
Frárennslislagnir
Óvitað
Gluggar / Gler
Lélegt
Þak
Lélegt/upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Til suðurs
Upphitun
Hitaveita/eirlagnir
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Kambagerði 2 

Um er að ræða 9-10 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr á frábærum og vinsælum stað á Brekkunni. 

Eignin er skráð samtals 285,4 fm. að stærð og þar af er bílskúrinn 59,9 fm. neðri hæðin 82,2 fm. og efri hæðin 143,3 fm. Garðurinn er gróinn umhverfis húsið.
 
Efri hæðin skiptist í forstofu, hol, stofu og borðstofu, eldhúsi, baðherbergi og fjögur svefnherbergi.  Af holi er farið niður á neðri hæðina um hringstiga. Neðri hæðin er hálf niðurgrafin að hluta og er lofthæðin ca. 230 cm. miðað við gang neðri hæðar. Eins og skiptingin er núna er anddyri, þvottahús, snyrting, þrjú herbergi, geymsla, hol og innangengt í bílskúrinn.

Efri hæð:
Forstofa með flísum á gólfi, eitt svefnherbergi er innaf forstofu.
Hol er parketlagt og er þaðan gengið niður á neðri hæð um hringstiga.
Stofa og borðstofa er mjög rúmgóð og björt með teppi á gólfi, gengið inn í eldhús af holi og úr borðstofu.
Eldhús með parketi á gólfi, borðkrókur í eldhúsi, upprunaleg innrétting með stæði fyrir uppþvottavél.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggir að mestu, sturta og hornbaðkar og ágætis innrétting við vask, handklæðaofn og opnanlegur gluggi á baði. Baðherbergið var endunýjað fyrir ca. 25 árum síðan. 
Svefnherbergin eru fjögur á hæðinni, þrjú á ganginum og eitt innaf forstofu. Skápur í tveimur þeirra og er útgengi úr á svalir úr hjónaherberginu.

Neðri hæð:
Anddyri neðri hæðar beint undir stigapalli.
Þvottahús, sturta innst og stæði fyrir þvottavél.
Snyrting með salerni og vask.
Herbergin eru þrjú með teppi á gólfum, búið er að opna á milli tveggja herbergja, voru áður fimm rými miðað við hurðafjölda en teikningar sýna fjögur rými.
Geymsla með hillum. 
Hol neðri hæðar teppalagt, þar er stiginn upp á efri hæðina og innangengt í bílskúrinn af holinu.
Bílskúr er skráður 59,9 fm að stærð, málað gólf, tvær bílskúrshurðir og inngönguhurð á annarri. Burðarveggur liggur í gegnum hann miðjan og þar er inntak fyrir vatnslagnir.
 
 Annað: 
-Neðri hæðin hefur verið nýtt sem útleigueining á sínum tíma og er möguleiki að útbúa aðstöðu til þess. 

-Þak og þakkantur í lélegu ástandi, eirlagnir að hluta.  
-Vel staðsett eign í nálægð við leik-, grunn- og háskóla, verslun og fl. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
olafur@byggd.is
greta@byggd.is
bjorn@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Krókeyrarnöf 1
Bílskúr
Skoða eignina Krókeyrarnöf 1
Krókeyrarnöf 1
600 Akureyri
299.4 m2
Einbýlishús
635
584 þ.kr./m2
174.900.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 63
Skoða eignina Aðalstræti 63
Aðalstræti 63
600 Akureyri
292.2 m2
Einbýlishús
946
410 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Duggufjara 6
Skoða eignina Duggufjara 6
Duggufjara 6
600 Akureyri
297.9 m2
Einbýlishús
624
Fasteignamat 142.000.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Lögbergsgata 5
Skoða eignina Lögbergsgata 5
Lögbergsgata 5
600 Akureyri
229.2 m2
Einbýlishús
726
567 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache