Fasteignaleitin
Skráð 25. jan. 2025
Deila eign
Deila

Akurhólar 4

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
73.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
48.900.000 kr.
Fermetraverð
661.705 kr./m2
Fasteignamat
45.850.000 kr.
Brunabótamat
36.600.000 kr.
Mynd af Elín Urður Hrafnberg
Elín Urður Hrafnberg
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 2017
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2364407
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
gott
Þak
gott
Svalir
afgirtur palllur
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala og Elín Urður Hrafnberg kynna: Virkilega snyrtileg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýlegu fjölbýlishúsi í Hólahverfinu á Selfossi.  

Um er að ræða virkilega bjarta 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi og aflokuðum suður-palli.
Eignin er skráð hjá FMR 73,9 fm og þar af er geymsla 2,2 fm.
Húsið er byggt 2017 og er úr forsteyptum einingum. Bílaplan er malbikað og allur frágangur á lóð snyrtilegur.
Eignin skiptist í anddyri, eldhús/borðstofu/stofu í alrými, 2 herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Fallegar innréttingar og gólfhiti. 


Nánari upplýsingar veitir: Elín Urður Hrafnberg Löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 6902602, tölvupóstur elin@gimli.is eða gimli@gimli.is

Hér er linkur á myndband af eigninni: 
https://vimeo.com/1048864055

NÁNARI LÝSING:
Forstofa: með flísum á gólfi og góðum forstofuskáp.
Eldhús/borðstofa/stofa: eru í alrými, mjög góð eikarlituð innrétting og eyja með góðu skápaplássi, bakaraofni í vinnuhæð, keramik helluborði, viftu, ísskáp og tengi fyrir uppþvottavél, framhlið á innbyggða uppþvottavél fylgir með. Úr stofu er útgegnt út á afgirtan pall í suður.
Hjónaherbergi: með góðum skápum í eikarlit og parketi á gólfi.
Barnaherbergi: með parketi á gólfi.
Baðherbergi: með góðri eikarlitaðri innréttingu með vaski, speglaskáp, upphengdu wc, og baðkari með sturtu.
Þvottahús: er inn af baðherbergi, með skolvaski úr stáli, hillum og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: er í sameign. 
Sameign: hjóla og vagnageymsla.

Niðurlag:
Staðsetning er sérlega fjölskylduvæn þar sem mjög stutt er í Sunnulækjarskóla og leikskólann Jötunheima.

Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/09/201927.650.000 kr.29.500.000 kr.73.9 m2399.188 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eyravegur 34A - Íb. 108
Eyravegur 34A - Íb. 108
800 Selfoss
66.1 m2
Fjölbýlishús
312
755 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34A - Íb. 205
Eyravegur 34A - Íb. 205
800 Selfoss
66.5 m2
Fjölbýlishús
312
750 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Ástjörn 5
Skoða eignina Ástjörn 5
Ástjörn 5
800 Selfoss
80.4 m2
Fjölbýlishús
312
618 þ.kr./m2
49.700.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34B
Skoða eignina Eyravegur 34B
Eyravegur 34B
800 Selfoss
66.1 m2
Fjölbýlishús
312
711 þ.kr./m2
47.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin