Fasteignasalan Bær kynnir: Smyrilshlíð 16 er 5 hæða lyftuhús með 14 íbúðum, auk kjallara með sérgeymslum og bílastæðum og bílskúrum þar sem við á. Aðalhönnuður er KRark, Kristinn Ragnarsson arkitekt. Innangengt er úr bílageymslu inn í stigagang. Á jarðhæð er aðalinngangur hússins, póstkassar og mynddyrasímar eru í anddyri. Úr anddyri er gengið inn í stigahús að lyftu ásamt sérgeymslum íbúða. Húsið afhendist fullbúið að utan, ásamt lóð og bílastæði. Þak er steinsteypt með ásoðnum tjörupappa og einangrað með þrýstieinangrun (Roofmate), pallar og gras er á þakgörðum en grjót á öðrum svæðum. Svalir eru staðsteyptar, svalahandrið úr álprófílum og gleri og svalagólf með viðarstiklum. Húsið er fulleinangrað að utan og klætt með álklæðningu. Gluggar og hurðir eru úr timbri, málaðir að innan en áklæddir að utan. Bílastæði eru malbikuð og hitalögn er í gagnstéttum. Sorpgeymslur eru niðurfelldar í gangstéttar við götu.
Nánari lýsing: Íbúð 0434 er 4 herbergja 118,5 fm að stærð ásamt 8,4 fm geymslu og 26,4 fm bílskúr alls 153,3 fm. Svalir 7,7 fm að stærð í suður. Bílskúr 26,4 fm að stærð. Sér bílastæði í bílageymslu merkt B110.
Byggt 2022
153.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2512723
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðar í húsi
5
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
34
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Fasteignasalan Bær kynnir: Smyrilshlíð 16 er 5 hæða lyftuhús með 14 íbúðum, auk kjallara með sérgeymslum og bílastæðum og bílskúrum þar sem við á. Aðalhönnuður er KRark, Kristinn Ragnarsson arkitekt. Innangengt er úr bílageymslu inn í stigagang. Á jarðhæð er aðalinngangur hússins, póstkassar og mynddyrasímar eru í anddyri. Úr anddyri er gengið inn í stigahús að lyftu ásamt sérgeymslum íbúða. Húsið afhendist fullbúið að utan, ásamt lóð og bílastæði. Þak er steinsteypt með ásoðnum tjörupappa og einangrað með þrýstieinangrun (Roofmate), pallar og gras er á þakgörðum en grjót á öðrum svæðum. Svalir eru staðsteyptar, svalahandrið úr álprófílum og gleri og svalagólf með viðarstiklum. Húsið er fulleinangrað að utan og klætt með álklæðningu. Gluggar og hurðir eru úr timbri, málaðir að innan en áklæddir að utan. Bílastæði eru malbikuð og hitalögn er í gagnstéttum. Sorpgeymslur eru niðurfelldar í gangstéttar við götu.
Nánari lýsing: Íbúð 0434 er 4 herbergja 118,5 fm að stærð ásamt 8,4 fm geymslu og 26,4 fm bílskúr alls 153,3 fm. Svalir 7,7 fm að stærð í suður. Bílskúr 26,4 fm að stærð. Sér bílastæði í bílageymslu merkt B110.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.