Snyrtileg 3ja herbergja íbúð á 2.hæð fyrir eldri borgara. Stærð íbúðar er 86,2 fm og er geymsla innan íbúðar og góðar suðursvalir. Íbúðin stendur í íbúðarkjarna þar sem félagsmiðstöðmiðstöð eldri borgara er við Hæðargarð og er hægt að kaupa þar hádegismat meðal annars. Íbúðin er háð því skilyrði að eigandi hafi ná 63 ára aldri. Íbúðin er laus strax.
Nánari lýsing: Rúmgóð Forstofa með fataskáp. Geymsla íbúðar við inngang. Baðherbergi með flísalögn á veggjum og dúk á gólfi. Sturuklefi, innrétting með vask og salerni. Tengi fyrir þvottavél í innréttingu. Rúmgott Svefnherbergi með fataskápum. Bjart stofurými með borðstofu og stofu. Stofan hefur verið stækkuð á kostnað eins herbergis en auðvelt er að setja upp vegg og bæta við herberginu aftur. Útgengt út á svalir úr stofu, möguleiki að útbúa yfirbyggðar svalir. Eldhús með hvítri innréttingu og glugga, borðkrókur við eldhús. Viðarparket er á allri íbúðinni nema baðherbergi. Þvottaherbergi er sameiginlegt á jarðhæð með þvottavél og þurrkara. Á jarðhæð er einnig hugguleg setustofa. Um er að ræða góða og vel skipulagða íbúð í lyftuhúsi fyrir 63 ára og eldri. Snyrtilegt umhverfi, góð staðsetning og félagsmiðstöð Reykjavíkurborgar í næsta húsi sem býður upp á ýmsa þjónustu. Sjá nánar : Hæðargarður 31 -félagsstarf.
Snyrtileg 3ja herbergja íbúð á 2.hæð fyrir eldri borgara. Stærð íbúðar er 86,2 fm og er geymsla innan íbúðar og góðar suðursvalir. Íbúðin stendur í íbúðarkjarna þar sem félagsmiðstöðmiðstöð eldri borgara er við Hæðargarð og er hægt að kaupa þar hádegismat meðal annars. Íbúðin er háð því skilyrði að eigandi hafi ná 63 ára aldri. Íbúðin er laus strax.
Nánari lýsing: Rúmgóð Forstofa með fataskáp. Geymsla íbúðar við inngang. Baðherbergi með flísalögn á veggjum og dúk á gólfi. Sturuklefi, innrétting með vask og salerni. Tengi fyrir þvottavél í innréttingu. Rúmgott Svefnherbergi með fataskápum. Bjart stofurými með borðstofu og stofu. Stofan hefur verið stækkuð á kostnað eins herbergis en auðvelt er að setja upp vegg og bæta við herberginu aftur. Útgengt út á svalir úr stofu, möguleiki að útbúa yfirbyggðar svalir. Eldhús með hvítri innréttingu og glugga, borðkrókur við eldhús. Viðarparket er á allri íbúðinni nema baðherbergi. Þvottaherbergi er sameiginlegt á jarðhæð með þvottavél og þurrkara. Á jarðhæð er einnig hugguleg setustofa. Um er að ræða góða og vel skipulagða íbúð í lyftuhúsi fyrir 63 ára og eldri. Snyrtilegt umhverfi, góð staðsetning og félagsmiðstöð Reykjavíkurborgar í næsta húsi sem býður upp á ýmsa þjónustu. Sjá nánar : Hæðargarður 31 -félagsstarf.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
20/10/2011
21.350.000 kr.
24.000.000 kr.
86.2 m2
278.422 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.