Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali kynnir mjög mikið endurnýjaða tveggja herbergja 55,9fm íbúð á 1.hæð, 32,2fm bílskúr auk hluta íbúðar í kjallara, samtals 103,9fm. Góðar leigutekjur! Fasteignamat 2024 er 62.100.000kr.Komið er inn á aðalhæð í sameiginlegt anddyri með risíbúð.
Aðalíbúð: Hol parket á gólfi.
Herbergi rúmgott með fataskáp, parket á gólfi.
Stofan er rúmgóð og björt með parketi á gólfi, útgengt út í garð.
Eldhús með L-laga hvítri innréttingu, háfur, vönduð tæki, rúmgóður borðkrókur, parket á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og upp á veggi, walk-in sturta, handklæðaofn, upphengt wc, t.f. þvottavél og þurrkara.
Sameiginlegt þvottahús í kjallara sem allar íbúðirnar hafa afnot af.
Séríbúð í kjallara með sérinngangi forstofa, eldhús, stofa, herbergi og baðherbergi með baðkari, flísar á öllum gólfum, innangengt í sam.þvottahús. Eignin er sameign risíbúðar og 1.hæðar.
Bílskúr er búið að breyta í íbúð, opið rými, eldhúskrókur, herbergi með stórum fataskáp, bað með sturtuklefa, parket og flísar á gólfum. Bílastæði á lóðinni tilheyrir þessari íbúð. Aflokaður gróinn garður. Húsfélag.
Endurbætur samkvæmt seljanda: 2017-2023 múrviðgerðir og málun á grunni hússins og útitröppum (framkvæmt af húsfélagi),
rafmagnstafla tekin í gegn í bílskúr, þak yfirfarið - eftirfarandi hefur verið endurnýjað í aðalíbúð, breytt skiplag frá upprunalegum teikningum: - skipt um 4. glugga af 5. - sett svalahurð með aðgengi út í garð
- allar lagnir (heitt og kalt + frárennsli) endurnýjaðar - allt rafmagn endurnýjað og sett ný rafmagnstafla inni í íbúð - nýjar hurðir - eldhúsinnrétting algerlega endurnýjuð ásamt öllum tækjum (fyrir utan uppþvottavél og ísskáp) - útveggir einangraðir til að minnka varmatap - hljóðvist endurbætt, hljóðeinangrun milli risíbúðar og þessarar íbúðar - gólf flotuð og parketlögð - baðherbergi algerlega endurnýjað, upphengt wc, handklæðaofn, sturta, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, flísar. Dren og frárennslislagnir út í götu. Frábær staðsetning, stutt í Skeifuna, Laugardalinn, Holtagarða og alla helstu þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir Bjarni Blöndal, löggiltur fasteignasali í síma: 662-6163 eða á email: bjarni@remax.is.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. 1.Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. 4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá