Skráð 21. nóv. 2022
Deila eign
Deila

Úlfarsbraut 108

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
115.9 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
84.500.000 kr.
Fermetraverð
729.077 kr./m2
Fasteignamat
24.650.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2307407
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður
Lóð
19,7
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Ný íbúð og aðeins ein eftir í húsinu!!!
Miðbær kynnir glæsilega og frábærlega staðsetta 4ja herbergja fullbúna íbúð á götuhæð að austanverðu, sérinngangur, alls 115,9 m2  og með stórum suðursvölum á besta stað í Úlfarsárdal. Eignin er staðsett við suð-vestur mörk hverfisins og er næst við óspillta náttúru Úlfarsárdalsins. Gríðarlega víðsýnt.


Íbúðin er merkt 0101 sem er götuhæð í austur og skiptist eftirfarandi:
Anddyri, fataskápur og vinylparketi
Alrými, eldhús, stofa og borðastofa er parketlagt, og útgengi frá stofu á stórar yfirbyggðar suðursvalir.
Svefnherbergi er bjart, með rúmgóðum fataskáp, vinylparket.
Barnaherbergi eru 2 bæði með vinylparketi og fataskápum.
Baðherbergi fullbúið, flísalagt gólf og að hluta veggja.  Inn af baðinu er afstúkað þvottahús, flísalagt.
Geymsla í sameign fylgir íbúðinni sjá skilalýsingu.
Innréttingar: samkv. skilalýsingu og öll tæki fylgja þar með talin ísskápur og uppþvottavél. Eignin skilast fullbúin.

Dýrahald heimilt þar sem um sérinngang er að ræða.
Húsið innst í botngötu. Sunnan við húsið er gangstígur er tengir svæðið skóla, leikskóla og íþróttamannvirkjum en örstutt er í þessa þjónustu.
Fallegt útsýni er frá íbúðinni yfir ána Korpu og Úlfarsárdalinn.
Afhending við kaupsamning.

Lýsing heildareignar:
Húsið, er byggt úr krosslímdum timbureiningum (CLT) frá Binderholz í Austurríki. Má kalla efnið Vistvænt þar sem CLT (frá Binderholz) kemur allt úr sjálfbærum skógum. Húsið nýtast því sem kolefnisgeymsla á meðan það þjónar tilgangi sínum.
Að utan eru húsið einangrað með steinull og léttri loftaðri utanhússklæðningu úr málmi. Að innan eru veggir klæddir með gipsi, spartlaðir og málaðir. Innveggir eru einnig úr CLT einingum og einnig klæddir með gipsi, spartlaðir og málaðir
Húsið stendur innarlega í botngötu og umferð er því lítil í götunni. Sunnan við húsið er gangstígur er tengir svæðið skóla, leikskóla og íþróttamannvirkjum en örstutt er í þessa þjónustu. Verið er að sinna gríðarlega metnaðarfullri uppbyggingu íþróttamannvirkja á svæði Fram.
Af 6 íbúðum hússins eru tvær 2ja herbergja og fjórar 4ra herbergja en á jarðhæð hússins eru sérgeymslur fyrir hverja íbúð ásamt tæknirými.
Allar íbúðir eru með sérinngangi og eru bílastæði fyrir íbúðirnar eru innan lóðar.
Afhendingartími er áætlaður í ágúst 2022.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald 0,3 af brunabótamati þegar það er lagt á.

Skilalýsing og teikningar fást á fasteignasölunni Miðbæ og allar nánari upplýsingar gefur Sigfús lgf í síma 8989979 email. sigfusmidbaer.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Sigfús Aðalsteinsson
Sigfús Aðalsteinsson
Löggildur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Úlfarsbraut 84
Skoða eignina Úlfarsbraut 84
Úlfarsbraut 84
113 Reykjavík
111.5 m2
Fjölbýlishús
413
761 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Katrínarlind 5
Skoða eignina Katrínarlind 5
Katrínarlind 5
113 Reykjavík
110.8 m2
Fjölbýlishús
413
748 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Kristnibraut 77
Skoða eignina Kristnibraut 77
Kristnibraut 77
113 Reykjavík
153.8 m2
Fjölbýlishús
413
568 þ.kr./m2
87.400.000 kr.
Skoða eignina Friggjarbrunnur 14
3D Sýn
Friggjarbrunnur 14
113 Reykjavík
130 m2
Fjölbýlishús
413
668 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache