Fasteignaleitin
Skráð 11. júlí 2024
Deila eign
Deila

Byggðarendi 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
220.7 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
Verð
129.900.000 kr.
Fermetraverð
588.582 kr./m2
Fasteignamat
109.400.000 kr.
Brunabótamat
90.100.000 kr.
Mynd af Hallgrímur Óli Hólmsteinsson
Hallgrímur Óli Hólmsteinsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1972
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2035713
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Seljandi þekkir ekki til um ástand eignarinnar þar sem um dánarbú er að ræða og eru kaupendur hvattir til að skoða eignina vel og fá jafnvel til þess fagmann í húsaskoðun.
Trausti fasteignasala, Hallgrímur Hólmsteinsson löggiltur fasteignasali og Kristján Baldursson hdl og löggiltur fasteignasali kynna Byggðarenda 7, efri sérhæð í tveggja íbúða húsi ásamt bílskúr á þessum vinsæla en rólega stað í 108 Reykjavík, rétt norðan við Sogaveg. Húsið stendur við enda botnlangans og er inngangurinn á jarðhæð. Mikið útsýni er úr íbúðinni og stutt er út á stofnbrautir og í skóla, leikskóla og þjónustu.

Húsið er skráð 220,7 fm samkvæmt HMS og er bílskúrinn 23,5 fm þar af. Eignin er laus við kaupsamning. 

Sjón er sögu ríkari, bókið skoðun hjá Hallgrími Hólmsteinssyni lgfs í síma 896-6020 eða með tölvupósti á hallgrímur@trausti.is eða hjá Kristjáni Baldurssyni lgfs með tölvupósti á kristjan@trausti.is


Nánar lýsing:
Komið er inn í flísalagða forstofu með góðu fatahengi og gestasnyrtingu ásamt stiga niður á næstu hæð. 
Inn af forstofu eru stórar stofur og borðstofa með parketi á gólfi. Fallegur hlaðinn arinn í stofunni.
Útgengt er úr stofu í rúmgóða og bjarta sólstofu.
Svefnherbergisgangur er inn af stofu með parketi á gólfi.
Hjónaherbergið er stórt og rúmgott með góðu skápaplássi og miklu útsýni.
Herbergi II er með parketi á gólfi. Útgengt er út á svalir úr herberginu og af svölum er inngangur inn í bílskúrinn.
Herbergi III er með parketi á gólfi og fataskáp.
Herbergi IV er með parketi á gólfi.
Baðherbergið er panilklætt með sturtuaðstöðu og snyrtilegri hvítri innréttingu, flísar á gólfi.
Eldhúsið er með snyrtilegri eldri innréttingu, borðkrók og korkflísum á gólfi. Flísar á milli skápa.
Inn af eldhúsi er þvottahús og búr eða geymsla. 
Í forstofunni er stigi niður á hæðina fyrir neðan þar sem er eitt stórt herbergi ásamt rúmgóðri geymslu. Úr herberginu er hurð út í garðinn. 
Bílskúrinn er rúmgóður og í enda hans er hurð út á svalir íbúðarinnar. 

Þak hússins var endurnýjað fyrir stuttu síðan, 2022 eða 23 að sögn seljenda. 

Hér er stór og vel staðsett eign á ferðinni sem bíður upp á mikla möguleika, sjón er sögu ríkari, bókið skoðun hjá Hallgrími Hólmsteinssyni lgfs í síma 896-6020 eða með tölvupósti á hallgrímur@trausti.is eða hjá Kristjáni Baldurssyni lgfs með tölvupósti á kristjan@trausti.is.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1972
23.5 m2
Fasteignanúmer
2035713
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Safamýri 63
Bílskúr
Skoða eignina Safamýri 63
Safamýri 63
108 Reykjavík
160.8 m2
Hæð
614
808 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Þykkvibær 3
Bílskúr
Opið hús:30. júlí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Þykkvibær 3
Þykkvibær 3
110 Reykjavík
187 m2
Einbýlishús
624
715 þ.kr./m2
133.700.000 kr.
Skoða eignina Reyrengi 51
3D Sýn
Bílskúr
Opið hús:29. júlí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Reyrengi 51
Reyrengi 51
112 Reykjavík
201.3 m2
Parhús
524
675 þ.kr./m2
135.900.000 kr.
Skoða eignina Stararimi 8
3D Sýn
Opið hús:29. júlí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Stararimi 8
Stararimi 8
112 Reykjavík
164 m2
Einbýlishús
413
749 þ.kr./m2
122.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin