Fasteignaleitin
Skráð 2. maí 2025
Deila eign
Deila

Háhæð 1

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
299.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
174.900.000 kr.
Fermetraverð
584.559 kr./m2
Fasteignamat
121.250.000 kr.
Brunabótamat
99.300.000 kr.
Mynd af Guðrún Hulda Ólafsdóttir
Guðrún Hulda Ólafsdóttir
Lögmaður og löggiltur fasteigna- fyrirtækja og skipasali
Byggt 1993
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2070310
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lögheimili Eignamiðlun ehf. og Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður og löggiltur fasteignasali kynna:  Háhæð 1, Garðabæ sem er sérbýli á  glæsilegum útsýnisstað í Garðabæ.  Eignin gefur mikla möguleika.  Eignin er á 3 hæðum en aðalhæðin og bílskúrinn teljast til skráðra fermetra samkvæmt fasteignaskrá HMS.  Aðalhæðin er 134,6fm. og bílsúrinn 29,6fm. eða samtals skráðir fermetrar 164,2fm.  Að auki eru um 90fm á neðri hæð og um 45 fm í risi sem eru óskráðir fermetrar.  Heildarfermetrar skráðir og óskráðir eru um 300fm.  

Eignin verður ekki sýnd á opnu húsi og því mikilvægt að bóka skoðun hjá Guðrúnu Huldu Ólafsdóttur, lögmanni og löggiltum fasteignasala á netfanginu gudrun@logheimili.is eða í síma 845 7445.

Nánari lýsing eignar
Aðalhæð:
Forstofa:  Forstofa með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Svefherbergin eru 3:
...Forstofuherbergi, rúmgott með fataskáp og parketi á gólfi
...Hjónaherbergi, rúmgott með fataskápum á heilum vegg og parketi á gólfi
...Svefnherbergi við stofu með fataskáp og teppi á gólfi.
Baðherbergi:  Með baðkari og sturtu, salernis og vaskinnréttingar.  Ljósar flísar á gólfi.
Alrými:  Eldhús/Stofa/borðstofa
Eldhús:  Eldri viðarinnrétting, bakarofn, helluborð og háfur.
Þvottahús/geymsla/búr:  Inn af eldhúsi er innangengt í þvottahús með ræstivaski auk þess sem hægt er að nýta sem geymslu og búr.
Stofa og borðstofa eru samliggjandi.  útgengt út á suðursvalir sitt hvoru megin úr borðstofunni og snúa þær því bæði í suð-austur og suð-vestur.
Stigi liggur úr gangi aðalhæðar upp í risloft (ca 45 fm óskráð rými með gaflglugga og góðum þakglugga sem gefur góða birtu.

Risloft: (ca 45 fm.) - Mestmegnis undir súð en nýtist mjög vel.  
Skemmtilegt risloft er fyrir ofan aðalhæð sem í dag er sjónvarpsherbergi og vinnurými.  Góðir geymsluskápar eru með norðurvegg.  Risloftið virðist vera óskráð en telur um 45fm.  Væntanlegir kaupendur sem hafa áhuga á að vita nákvæmlega stærð rýmisins eru hvattir til að mæla rýmið eða láta mæla rýmið þar sem aðeins er um grófa mælingu að ræða í söluyfirliti.

Neðri hæð: (ca 90fm.) 
Gengið er inn í rýmið sem liggur undir aðalhæðinni garðmegin /sunnan megin).  Rýmið er með lofthæð um 2,10m og er gluggalaust í dag en með salerni og vaski.  Rýmið gefur mikla möguleika fyrir vinnustofu og jafnvel fleira ef gluggar eru settir í rýmið.  Einnig væri hægt að stækka rýmið um aðra 30 fm eða svo eins og gert hefur verið í samliggjandi parhúsi þar sem lokað er með gleri.  Útfærslan sést á nokkrum myndum.

Bílskúr:  Rúmgóður og bjartur bílskúr með rafdrifnum bílskúrshurðaopnara.  Þakgluggi í bílskúr sem gerir rýmið bjart og skemmtilegt auk þess sem steypt milliloft er yfir hluta skúrsins.
Bílastæði:  Fyrir framan bílskúr og fyrir framan aðkomu inn í garð við enda hússins.  Aukastæði í götunni til sameiginlegra nota íbúa og gesta.
Garður:  Skemmtilegt rými undir svölum til suðurs fyrir framan neðri hæðina.
Pallur:  Pallur með skjólveggjum sem snýr til suðurs og fangar því vel sólina þegar hún kemur og gefur gott skjól.

Frábær eign á frábærum útsýnisstað í Garðabæ þar sem stutt er í leikskóla, skóla, íþróttaaðstöðu, verslanir og þjónustu.

Nánari upplýsingar veitir Guðrún Hulda Ólafsdóttir Lögmaður og löggiltur fasteigna- fyrirtækja og skipasali, í síma 845 7445, tölvupóstur gudrun@logheimili.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/12/201965.400.000 kr.55.500.000 kr.164.2 m2338.002 kr.Nei
21/08/200739.880.000 kr.55.400.000 kr.164.2 m2337.393 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1993
29.6 m2
Fasteignanúmer
2070310
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
90 m2
Fasteignanúmer
2070310
Byggingarefni
neðri hæð
Lýsing
Óskráð rými í kjallara undir húsinu - jarðhæð götumegin
45 m2
Fasteignanúmer
2070310
Byggingarefni
risloft með gluggum
Lýsing
Óskráð rými í risi yfir aðalhæð. 

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraungata 5
Bílskúr
Opið hús:12. maí kl 12:45-13:10
Skoða eignina Hraungata 5
Hraungata 5
210 Garðabær
310.6 m2
Fjölbýlishús
413
531 þ.kr./m2
164.900.000 kr.
Skoða eignina Engimýri 3
Skoða eignina Engimýri 3
Engimýri 3
210 Garðabær
288 m2
Einbýlishús
726
625 þ.kr./m2
179.900.000 kr.
Skoða eignina Sandakur 12
Skoða eignina Sandakur 12
Sandakur 12
210 Garðabær
242.6 m2
Raðhús
634
680 þ.kr./m2
164.900.000 kr.
Skoða eignina Marargrund 16
Bílskúr
Skoða eignina Marargrund 16
Marargrund 16
210 Garðabær
239.6 m2
Einbýlishús
715
751 þ.kr./m2
180.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin