Fasteignaleitin
Opið hús:10. júlí kl 17:15-17:45
Skráð 7. júlí 2025
Deila eign
Deila

Elliðabraut 18

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
120.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.900.000 kr.
Fermetraverð
829.046 kr./m2
Fasteignamat
73.100.000 kr.
Brunabótamat
88.770.000 kr.
Mynd af Helen Sigurðardóttir
Helen Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2507866
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler / upprunlegri
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Serafnotareitur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Falleg, vel skipulögð og björt 4-5 herbergja endaíbúð með suður - sólpalli og bílastæði við Elliðabraut 18.
Reisulegt lyftu- fjölbýli með svartri / gylltri veðurkápu og snyrtileg sameign.

* Bílastæði í bílakjallara
* Rúmgóður sólpallur til suðvestur.
* Auðvelt væri að bæta við svefnherbergi 4
* Þvottahús innan íbúðar. Sérgeymsla í sameign á sömu hæð.
* Fjölskylduvæn staðsetning
* Gott aðgengi


Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir Lgf. í síma nr 766-9500 eða helen@palssonfasteignasala.is

Birt stærð eignar samkv. Fí er 120,50 m2 og fyrirhugað fasteignmat 2026 er 82.100.000 kr. 

Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu / borðstofu, baðherbergi, 3-4 svefnherbergi, þvottahús, geymslu og bílastæði.
Forstofa er með parket á gólfi og fataskáp.
Eldhús er opið með stofu og myndar fallegt alrými með rúmgóðri innréttingu með innbyggðri uppvþottavél, ísskáp með frysti, eldhúseyju með borðkrók. 
Stofa / borðstofa er rúmgóð með parket á gólfi. Gólfsíðir gluggar og útgengt út á skjólgóðan sólpall til suð-vesturs. Þaðan er hægt að ganga beint út í garð.
Svefnherbergin eru þrjú með parket á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi 4 er gert ráð fyrir úr hluta af stofu og væri einfalt mál að bæta því við.
Baðherbergi er flísalagt með "walk-in" sturtu, upphengdu wc, innréttingu með geymsluplássi og handlaug.
Þvottahús er flísalagt með innréttingu með skolvaski, skápum og tengjum fyrir þvottavél / þurrkara.
Geymsla er í sameign á sömu hæð skráð 7,9 m2.
Bílastæði er í upphituðum bílakjallara. Þar er nú þegar uppsett rafhleðslukerfi, svo auðvelt er að panta / leigja rafhleðslustöð.
Í sameign er einnig hjóla og vagnageymsla.

Hellulögð stétt við hús með snjóbræðslu. Snyrtileg sameign og lyfta ásamt myndavéla-dyrasíma. Rafmagsnhurðaropnun á hurðum í sameign. 
Frábær staðsetning í vinsælu fjölskylduhverfi í Norðlingaholti í Reykjavík. Skólar í göngufjarlægð sem og verslun, þjónusta og fallegar útivistar-leiðir.

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/11/20204.220.000 kr.66.900.000 kr.120.5 m2555.186 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2020
Fasteignanúmer
2507866
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B6
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.220.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Básbryggja 19
Skoða eignina Básbryggja 19
Básbryggja 19
110 Reykjavík
147.4 m2
Fjölbýlishús
64
671 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Elliðabraut 18
Bílastæði
Skoða eignina Elliðabraut 18
Elliðabraut 18
110 Reykjavík
113.1 m2
Fjölbýlishús
413
857 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Básbryggja 5
Skoða eignina Básbryggja 5
Básbryggja 5
110 Reykjavík
154.3 m2
Fjölbýlishús
423
634 þ.kr./m2
97.800.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 1 - Íbúð 503
Bílastæði
Opið hús:10. júlí kl 17:30-18:00
Arkarvogur 1 - Íbúð 503
104 Reykjavík
111.5 m2
Fjölbýlishús
413
860 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin