Fasteignaleitin
Skráð 5. des. 2024
Deila eign
Deila

Skálabrekkugata 12

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
165.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
98.900.000 kr.
Fermetraverð
597.222 kr./m2
Fasteignamat
79.500.000 kr.
Brunabótamat
104.400.000 kr.
Mynd af Hallgrímur Óli Hólmsteinsson
Hallgrímur Óli Hólmsteinsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Þvottahús
Geymsla 25.7m2
Garður
Fasteignanúmer
2346898
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi að sögn seljanda
Raflagnir
Í lagi að sögn seljenda
Frárennslislagnir
í lagi að sögn seljanda
Gluggar / Gler
í lagi að sögn seljenda
Þak
Í lagi að sögn seljenda
Svalir
á ekki við
Upphitun
Rafmagnskynding
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Trausti fasteignasala og Hallgrímur Hólmsteinsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu glæsilegt heilsárs hús við Skálabrekkugötu 12, einungis 30 mínútur frá Reykjavík í landi Skálabrekku í Þingvallasveit. Útsýni yfir Þingvallavatn, Nesjavelli og Hengil úr stofunni þar sem eru gólfsíðir gluggar. Leyfi til vatnssetningar fyrir bát í vatninu, enda er húsið steinsnar frá Þingvallavatni í þriggja mínútna göngufjarlægð. Löng sandströnd er við vatnið þar sem húseigendur á svæðinu hafa sameiginlegan aðgang að vatninu og til vatnssetningar báta.  Húsið er er skráð 139,9 fm í Þjóðaskrá Íslands. Byggingarleyfi er fyrir 25,7 fm gestahúsi eða geymslu. Lóðin er eignarlóð og er skráð 8200 fm hjá Þjóðskrá.  Húsið er einstaklega vandað með vandaðar innréttingar, flísalagt með stórum afar fallegum flísum og allt húsið er með gólfhita. Sjón er sögu ríkari, bókið skoðun hjá Hallgrími Hólmsteinssyni í síma 896-6020 eða á tölvupóstfangið hallgrimur@trausti.is.

Nánari lýsing eignar:

Anddyri: Fataskápur, flísar á gólfi.
Stofa / borðstofa: Rúmgóð og björt, gluggar í tvær áttir, flísar á gólfi og útgengi um stóra rennihurð út í garðinn. Mikið útsýni úr stofunni er til vesturs og suðurs. 
Eldhús: Sérsmíðuð HTH innrétting með eyju, steinn frá steinsmiðjunni Rein á öllum eldhúsbekkjum, gashellur í eyjunni, ofn í vinnuhæð, flísar á gólfi. Eldhúsið er í alrými með stofu og borðstofu. 
Baðherbergi: Innrétting úr dökkum við frá HTH, steinvaskur og steinn á borðplötu frá steinsmiðjunni Rein. Sturta, upphengt salerni, flísar á gólfi og veggjum. 
Hjónasvíta: Rúmgott og með miklu skápaplássi, skápar frá HTH, flísar á gólfi. Baðherbergi er innan hjónaherbergis, flísar á gólfi og veggjum, steinvaskur og steinborðplata frá steinsmiðjunni Rein, sturta.
Svefnherbergi I: Rúmgott, stórir fataskápar, flísar á gólfi.
Svefnherbergi II:  Rúmgott, fataskápur, flísar á gólfi.

Húsið er ekki að fullu frágengið, lítilsháttar lagfæringar eru eftir innanhúss. Lóðin er grófjöfnuð og það á eftir að byggja pall í kringum húsið.  

Lóðinni fylgir réttur til vatnsetningar á einum báti í Þingvallavatn á þar til gerðum stað við vatnið. Einnig fylgir veiðiréttur fyrir a.m.k. eina stöng í Þingvallavatni gegn greiðslu árlegs gjalds í Veiðfélag Þingvallavatns skv gildandi gjaldskrá hverju sinni. Félag húseigenda er á svæðinu og nýr eigandi væri félagsmaður í því félagi. Hér er einstök perla á ferðinni, svo stutt frá höfuðborginni að hægt er að sækja vinnu þangað daglega. 

Sjón er sögu ríkari, bókið skoðun hjá Hallgrími Hólmsteinssyni í síma 896-6020 eða á tölvupóstfangið hallgrimur@trausti.is.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
25.7 m2
Fasteignanúmer
2346898
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sólvellir 4
Skoða eignina Sólvellir 4
Sólvellir 4
806 Selfoss
152.4 m2
Sumarhús
324
650 þ.kr./m2
99.000.000 kr.
Skoða eignina Skálabrekkugata 12
Skálabrekkugata 12
806 Selfoss
165.6 m2
Sumarhús
413
597 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvellir 4
Skoða eignina Sólvellir 4
Sólvellir 4
806 Selfoss
182.4 m2
Sumarhús
624
543 þ.kr./m2
99.000.000 kr.
Skoða eignina Arnarhólsbraut 4 Öndverðarnesi
Arnarhólsbraut 4 Öndverðarnesi
805 Selfoss
108.5 m2
Sumarhús
513
912 þ.kr./m2
99.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin