Fasteignaleitin
Opið hús:22. apríl kl 17:00-17:30
Skráð 16. apríl 2025
Deila eign
Deila

Fálkahlíð 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vatnsmýri-102
56.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.500.000 kr.
Fermetraverð
1.033.569 kr./m2
Fasteignamat
53.900.000 kr.
Brunabótamat
30.550.000 kr.
Mynd af Auður Magnúsdóttir
Auður Magnúsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2507023
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
8
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upprunalegir
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Á aðalfundi 2023 var farið yfir þau atriði er snýr að ágöllum og ábendingum frá íbúum, ljóst er að verktaki hefur hafnað frekari
úrbótum. Stjórn félagsins hefur ákveðið að kallaður verður til dómskvaddur matsmaður til að meta hvort farið verður í málaferli við byggingarverktaka. Sjá nánar aðalfundargerð 25.04.2023 Samkvæmt stjórn er málið komið til dómstóla og bíður kvaðningu matsmanns. Sjá nánar aðalfundargerð 04.04.24.
Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali og Lind fasteignasala ehf kynna fallega og vel skipulagða tveggja herbergja íbúð á 1.hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Hlíðarenda í Reykjavík sem notið hefur mikilla vinsælda. Mjög skemmtilegur og skjólsæll innigarður með leiktækjum. Eignin er skráð samkvæmt FMR 56,6fm. Byggingarár 2019.

Nánari lýsing:
Forstofa:
harðparket á gólfi, fataskápur.
Eldhús: í opnu rými með stofu, hvít eldhúsinnrétting með tækjum, innbyggður ísskápur, frystir og uppþvottavél fylgir eigninni.
Stofa: opið og bjart rými með gólfsíðum gluggum og útgengi út á franskar svalir.
Svefnherbergi: Harðparket á gólfi, gott skápapláss.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og vegg að hluta. Falleg innrétting, sturta, upphengt salerni og handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: í Sameign 6,6 fm.

Nýtt harðparket frá Birgisson var lagt á íbúðina í lok árs 2024.
Nýjar terazzo flísar frá Birgisson voru lagðar á baðherbergi í feb 2025. 

Frábært fyrstu kaup og góðir leigutekju möguleikar.

Hlíðarendi er staðsettur mjög miðsvæðis í miðju stærsta atvinnusvæðis í Reykjavík með HÍ og HR ásamt atvinnusvæðinu í Vatnsmýrinni. Miðbærinn er í göngufæri og því þægilegt að fá sér stuttan göngutúr á veitingahús, söfn, tónleika, sundhöllina eða gefa öndunum á Tjörninni. Þá er Öskjuhlíðin og Nauhólsvík ekki langt undan. Glæsileg íþróttaaðstaða Vals er við hliðina á nýju byggðinni á Hlíðarenda, frábært fyrir börn og unglinga sem koma til með að búa í húsinu. Mjölnir er svo með aðstöðu í Öskjuhlíðinni þar sem áður var keiluhöll.

Nánari upplýsingar veitir Auður Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8482666, tölvupóstur audur@fastlind.is.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/03/202240.750.000 kr.50.500.000 kr.56.6 m2892.226 kr.
24/01/202016.550.000 kr.36.500.000 kr.56.6 m2644.876 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Smyrilshlíð 1
Bílastæði
Skoða eignina Smyrilshlíð 1
Smyrilshlíð 1
102 Reykjavík
50.5 m2
Fjölbýlishús
211
1186 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Nökkvavogur 36
Skoða eignina Nökkvavogur 36
Nökkvavogur 36
104 Reykjavík
65.4 m2
Fjölbýlishús
413
885 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Háaleitisbraut 41
Opið hús:22. apríl kl 16:30-17:00
Háaleitisbraut 41
108 Reykjavík
60 m2
Fjölbýlishús
211
965 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Karfavogur 31
Opið hús:22. apríl kl 17:30-18:00
Karfavogur 31, kjallari.
Skoða eignina Karfavogur 31
Karfavogur 31
104 Reykjavík
70 m2
Fjölbýlishús
211
856 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin