Fasteignaleitin
Skráð 31. maí 2024
Deila eign
Deila

Efstasund 11

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
275 m2
8 Herb.
8 Svefnh.
4 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
99.250.000 kr.
Brunabótamat
104.419.000 kr.
Mynd af Ingimar Óskar Másson
Ingimar Óskar Másson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1946
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2018003
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegt
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upphaflegt
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Kaupanda er bent á að skoða eignina með fagmanni, hús byggt 1946 - Það hefur mikið verið gert og mikið sem þarf að gera.
Gallar
Fasteignasala hefur ekki verið bent sérstaklega á galla.
Kvöð / kvaðir
Sjá veðbók
Eignamiðlun fasteignasala og Ingimar Másson löggiltur fasteignasali kynna: Fjórar góðar leiguíbúðir á eftirsóttum stað. Vel staðsett  275 fm hús við Efstasund.  Byggt var við eignina 2006 og er því hluti hússins nýrri.
Frábær staðsetning og eftirsóttar leiguíbúðir. Tvö fastanúmer eru á húsinu.

Nánari lýsing:
Um er að ræða vel staðsett hús við Efstasund með fjórum íbúðum, þar af er ein í innréttuðum bílskúr.

Íbúð 1, Aðal hæð hússins (106,8 fm) með sérinngangi af stórri verönd við suðurhlið hússins. Einnig er inngangur frá götu. Hurðir hafa nýlega verið endurnýjaðar. Í íbúðinni eru fimm svefnherbergi, sem eru öll í útleigu. Baðherbergi er nýlega endurnýjað með upphengdu salerni, sturtu með gleri og opnanlegum glugga. Eldhús með endurnýjaðri innréttingu með góðu skápaplássi. Rúmgóð flísalögð forstofa/hol. Stofan er björt með gluggum á tvo vegu með rennihurð út á verönd. Þvottaaðstaða er í kjallara.

Íbúð 2, studioíbúð í kjallara ( 49,9 fm) sem er í útleigu með sér bílastæði og inngangi frá norður hlið. Flísalögð gólf og endurnýjuð eldhúsinnrétting. Rúmgott baðherbergi með stórum sturtuklefa og innrétting með vask. Þvottaaðstaða og geymsla í kjallara.

Íbúð 3, rísíbúð, þriggja herbergja ósamþykkt (62,3 fm) íbúð sem er í útleigu. Gengið er upp stiga á norðurhlið þar sem er mjög stór þak verönd með útsýni, sér inngangur er í íbúðina frá veröndinni. Tvö ágæt svefnherbergi. Hol, baðherbergi með innréttingu, baðkari og tengi fyrir þvottavél. Eldhús með ágætis innréttingu og stórum glugga, plássi fyrir eldhúsborð. Stofa/ inngangur með hurð út á verönd. Jafnframt er inngangur frá götu inn á 1 hæð í sameiginlegt hol og stiga upp í íbúð.

Íbúð 4, innréttaður bílskúr. Tveggja herbergja (56,0) mikið endurnýjuð íbúð. Nýtt þak, rafmagns- og vatnslagnir. Forstofa með fatahengi. Opið eldhús með eyju samliggjandi við stofu, hljóðeinangrandi plötur á veggjum. Baðherbergi með upphengdu salerni, handklæðaofni, sturtuklefa með gleri, innréttingu og opnanlegum glugga. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Húsið er klætt að utan. Stór innkeyrsla með nægum bílastæðum. Lóð þafnast frágangs og er eigandi tilbúinn að skila lóð fullfrágenginni eftir nánara samkomulagi.

Nánari upplýsingar veitir Ingimar Másson  Lögg. fasteignasali/leigumiðlari, í síma 6122277, tölvupóstur ingimar@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/02/202271.700.000 kr.75.000.000 kr.212.7 m2352.609 kr.
19/02/201541.400.000 kr.40.500.000 kr.212.7 m2190.409 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1948
56 m2
Fasteignanúmer
2018003
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1946
62.3 m2
Fasteignanúmer
2018004
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
Ris
Númer eignar
N2018004
Húsmat
36.760.000 kr.
Lóðarmat
7.540.000 kr.
Fasteignamat samtals
44.300.000 kr.
Brunabótamat
27.919.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lýsing
Ósamþykkt íbúð 

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugarásvegur 35
Bílskúr
Laugarásvegur 35
104 Reykjavík
316.1 m2
Einbýlishús
535
1487 þ.kr./m2
470.000.000 kr.
Skoða eignina Hlunnavogur 3
Bílskúr
Skoða eignina Hlunnavogur 3
Hlunnavogur 3
104 Reykjavík
288 m2
Einbýlishús
1036
781 þ.kr./m2
225.000.000 kr.
Skoða eignina Þingasel 10
Skoða eignina Þingasel 10
Þingasel 10
109 Reykjavík
314.8 m2
Einbýlishús
924
693 þ.kr./m2
218.000.000 kr.
Skoða eignina Grenimelur 10
Bílskúr
Skoða eignina Grenimelur 10
Grenimelur 10
107 Reykjavík
320.7 m2
Einbýlishús
935
904 þ.kr./m2
290.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin