Fasteignaleitin
Skráð 2. júlí 2025
Deila eign
Deila

Fífumói 2

ParhúsSuðurland/Selfoss-800
139.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.800.000 kr.
Fermetraverð
572.864 kr./m2
Fasteignamat
73.650.000 kr.
Brunabótamat
65.950.000 kr.
SS
Sigurður Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2272026
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegt
Raflagnir
upphaflegt
Frárennslislagnir
upphaflegt
Gluggar / Gler
upphaflegt
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fífumói 2, Selfossi. Í einkasölu. 

Um er að ræða mjög skemmtilegt og snyrtilegt parhús á góðum stað á Selfossi. Húsið er 139,3 fm að stærð en þar af er bílskúr 39,6 fm að stærð. Húsið er klætt að utan með Duropal en litað járn er á þaki. Að innan skiptist húsið í forstofu, hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, stofu og eldhús. Innkeyrsla er malbikuð en stétt upp að húsi er hellulögð. Snyrtileg verönd er á baklóð.  Nýlegt harðparket á á gólfum. Reykskynjarar eru nýjir og samtengdir. Forhitari er á neysluvatni. 

Nánari lýsing: 
Forstofa: Flísalögð og þar er fataskápur.
Hol: Harðparket er á gólfi.
Eldhús: Harðparket á gólfi og þar er viðar innrétting með flísum á milli efri og neðri skápa. Nýleg borðplata og tæki eru í eldhúsi. 
Stofa: Harðparket á gólfi og þaðan er útgengt á verönd.  
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi og þar er góður fataskápur
Herbergi 2x: Harðparket er á gólfi og fataskápur er í öðru herberginu.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf en þar er innrétting með vask, upphengt salerni, sturtuklefi, baðker og handklæðaofn.
Þvottahús: Flísalagt og þar er innrétting með tækjum í vinnuhæð. Þaðan er innangengt í bílskúr. 
Bílskúr:  Flísalagður, álflekahurð með hurðaopnara. Útgengt er á baklóð úr bílskúr.   
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufhagi 5
Bílskúr
Opið hús:04. júlí kl 12:30-13:00
Skoða eignina Laufhagi 5
Laufhagi 5
800 Selfoss
177.8 m2
Einbýlishús
513
449 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Grænamörk 2
Bílastæði
55 ára og eldri
Skoða eignina Grænamörk 2
Grænamörk 2
800 Selfoss
112.8 m2
Fjölbýlishús
312
708 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Akraland 12
Bílskúr
Skoða eignina Akraland 12
Akraland 12
800 Selfoss
123.9 m2
Raðhús
414
621 þ.kr./m2
77.000.000 kr.
Skoða eignina Björkurstekkur 28
Björkurstekkur 28
800 Selfoss
111.7 m2
Raðhús
413
706 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin