Fasteignaleitin
Skráð 11. júlí 2025
Deila eign
Deila

Fossvegur 6

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
73.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
682.627 kr./m2
Fasteignamat
43.400.000 kr.
Brunabótamat
55.750.000 kr.
Byggt 2001
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2254343
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Sagt í lagi
Þak
Sagt í lagi
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu:
Björt og mjög snyrtileg íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli á Selfossi.
Húsið er staðsteypt, klætt að utan með litaðri álklæðningu og er litað járn á þaki.
Íbúðin sem er á þriðju hæð er alls skráð 73,1m2 að stærð og skiptist í forstofu, þvottahús/geymslu, svefnherbergi, baðherbergi stofu og eldhús.
Fallegt útsýni er frá íbúðinni.
Nánari lýsing.
Forstofan er flísalögð og þar er fataskápur. 
Svefnherbergið er parketlagt og með stórum fataskáp.
Baðherbergið er flísalagt bæði gólf og veggir, þar er góð innrétting og baðkar.
Eldhúsið er parketlagt og þar er stór innrétting.
Stofan er opin inní eldhúsið, parket er á gólfi og þar er útgengt á góðar suðursvalir.
Þvottahús/geymsla er með flísum á gólfi.
Í kjallara er hjóla/vagnageymsla í sameign.
Lóðin er gróin og innkeyrsla er malbikuð.
Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eyravegur 34B - Íb. 503
Eyravegur 34B - Íb. 503
800 Selfoss
66.5 m2
Fjölbýlishús
312
750 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Víkurmói 2
Skoða eignina Víkurmói 2
Víkurmói 2
800 Selfoss
77.5 m2
Fjölbýlishús
312
668 þ.kr./m2
51.800.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 16
Opið hús:16. sept. kl 16:00-16:30
Skoða eignina Álalækur 16
Álalækur 16
800 Selfoss
62.4 m2
Fjölbýlishús
312
782 þ.kr./m2
48.800.000 kr.
Skoða eignina Langamýri 4b
Skoða eignina Langamýri 4b
Langamýri 4b
800 Selfoss
76.7 m2
Raðhús
312
651 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin