Fasteignaleitin
Opið hús:24. júlí kl 17:00-17:30
Skráð 18. júlí 2025
Deila eign
Deila

Kleppsvegur 50

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
102.4 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.400.000 kr.
Fermetraverð
707.031 kr./m2
Fasteignamat
67.100.000 kr.
Brunabótamat
52.300.000 kr.
Mynd af Snorri Snorrason
Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1957
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2016390
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunanlegt
Raflagnir
Upprunanlegt
Frárennslislagnir
Upprunanlegt
Gluggar / Gler
Hluti endurnýjaður
Þak
Endurnýjað þakjárn og þakpappi.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Rætt um að finna betri lausn fyrir rulsatunnur td djúpgámar ekki ákveðið.
Skv fundargerð 20.03.2025 var ákveðið að fá Verksýn verkfræði stofu til að skoða ytrabirgði hússins og pípulagingafyritæki til að skoða  pípulagnir.
Verksýn verkfærðistofa tók út húsið í júní 2025  en á eftir að skila ástandsskýrslu. Ekki komin skoðun frá pípulagningafyritæki.

 
Gallar
Skipulag ibúðar er ekki í samræmi við teikningu, bætt hefur verið við vegg og gert lítið herbergi úr holi.
Teppi í íbúðinni eru gömul og undirlag þess hefur myndað hóla undir teppinu.
VEL SKIPULÖGÐ 4 TIL 5 HERBERGJA ÍBÚÐ AÐ KLEPPSVEGI 50 105 REYKJAVÍK
Valhöll fasteignasala Síðumúla 27, Sími: 588-4477 og Snorri Snorrason.  Lg.fs.  Sími: 895-2115 -  snorri@valholl.is, kynna til sölu bjarta og velskipulagða 4-5 herbergja íbúð á 4. hæð með stórum  suðursvölum.  Útgengi út á svalir frá stofu og hjónaherbergi.  Stærð íbúðar er uppgefin 102,4 fm en  um 10 fm geymsla í kjallara er utan uppgefinna fermetra, samals því 112,4 fm. 
Íbúðin er upprunaleg að innan en ytra byrði hússins verið ágætilega viðhaldið á síðustu árum.  Auðvelt er að breyta skipulagi íbúðar.  Fasteignamat 2026 er áætlað kr. 72.250.000 


NÁNARI LÝSING
Forstofa: Skápur/geymsla fyrir yfirhafnir o.fl. Viðarklæðning á einum vegg.
Stofa/ borðstofa;  Teppi á gólfum (laust undirlag undir teppi). Stórir og bjartir gluggar til suðurs, útgengi út á stórar góðar suður svalir.
Eldhús:  Korkur á gólfi, ljós viðarinnrétting, helluborð ofn og vifta, tengi fyrir þvottavél.  Rúmgóður borðkrókur. 
Baðherbergi: Flísalagt, hvít hreinlætistæki og baðkar.
Gangur: Teppi á gólfum (laust undirlag undir teppi).
Svefnherbergi 1: Hjónaherbergi, dúkur á gólfi, útgangur út á suðursvalir. 
Svefnherbergi 2: Rúmgott herbergi með dúk á gólfi.
Svefnherbergi 3: Lítið herbergi með teppi á gólfi, er hluti af holi á teikningu.

Sérgeymsla: Er í kjallara, um 10 fm að stærð og utan uppgefinnar fermetratölu eignar. 
Sameign: Í kjallara hússins er rúmgott þvottahús og þurrkherbergi með sameiginlegum vélbúnaði. Einnig mjög stórt aukaherbergi sem er notað til m.a. húsfunda. Hjóla- og vagnageymsla er á jarðhæð. Stór gróinn garður til suðurs. 
Skv eignaskiptasamningi  dags. 11.12.1964 er hver íbúð 1/25  í hlutdeild af öllu húsinu 46, 48 og 50 við Kleppsveg í Reykjavík eða 4%.
FRAMKVÆMDASAGA SÍÐUSTU ÁR Á VEGUM HÚSFÉLAGS 
2021: Skólplagnir myndaðar og fóðraðar í framhaldi. Endurnýjaðar þar sem þurfti.
2018: Dren endurnýjað að framanverðu og endursteypt stétt.
2017-2018: Endurnýjað þak á húsinu, skipt um langflesta glugga og flestar svalahurðir á suðurhlið hússins, stofuglugga og aðrir lagaðir sem metnir voru í lagi. Gluggar norðurhlið yfirfarnir og lagaðir þar sem þurfti. 
Húsið yfirfarið að utan, múrviðgerðir á veggjum hússins, timburverk málað. Svalahandrið endurnýjuð og sett gler á þær innanverðar,  lagaðar og vatnsvarðar.

Nánari upplýsingar veitir:  Snorri Snorrason fasteignasali í síma  895-21157 og í tölvupósti á netfanginu snorri@valholl.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati.
Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugaborg 318
4.png
Skoða eignina Laugaborg 318
Laugaborg 318
105 Reykjavík
74.1 m2
Fjölbýlishús
211
997 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 103
Opið hús:22. júlí kl 12:00-12:30
Skoða eignina Laugavegur 103
Laugavegur 103
105 Reykjavík
65.6 m2
Fjölbýlishús
211
1066 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Laugarnesvegur 112
Opið hús:20. júlí kl 14:30-15:00
Laugarnesvegur 112
105 Reykjavík
92.7 m2
Fjölbýlishús
312
808 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuteigur 5
Skoða eignina Kirkjuteigur 5
Kirkjuteigur 5
105 Reykjavík
93.9 m2
Fjölbýlishús
322
744 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin