Fasteignaleitin
Skráð 7. júlí 2025
Deila eign
Deila

Kársnesbraut 108

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
90.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
884.828 kr./m2
Fasteignamat
66.400.000 kr.
Brunabótamat
49.650.000 kr.
Mynd af Sæþór Ólafsson
Sæþór Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1987
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2511913
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Endurnýjað
Raflagnir
Endurnýjað
Frárennslislagnir
Endurnýjað
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Flísast hefur upp úr quartzstein á eyju í eldhúsi 
Innfelld lýsing virkar ekki fyrir ofan svalarhurð
Fasteignasalan Domusnova kynnir:

Glæsileg og vönduð 3gja herbergja íbúð með mikilli lofthæð og vestursvölum á góðum stað á Kársnesinu. Hverfið er í örri og spennandi þróun og fyrirhuguð brú yfir voginn gerir staðsetninguna enn betri til framtíðar.

Sér inngangur er frá götu og gengið upp í íbúðina sem er á annarri hæð.
Gólfhiti, sérsmíðaðar innréttingar, quartzsteinn á borðum í eldhúsi og á sólbekkjum. Marmaraflísar og quartsteinn á baði.  

Um er að ræða íbúð sem var byggð árið 2021 ofan á hús sem fyrir var. Fasteignamat ársins 2026 verður 72.250.000.-

Smella hér til að sækja söluyfirlit 

Lýsing eignar:
Anddyri er með flísum á gólfi, panel á vegg og fallegum skáp. 
Stigi upp á hæð er með kókos teppi, svörtu handriði og gleri.
Alrými sem tengir saman eldhús, stofu og borðstofu er með fallegu viðarparketi á gólfi. Sérsmíðaður fataskápur er í rýminu fyrir yfirhafnir. 
Eldhúsið er með sérsmíðaðri innréttingu, góðu skápaplássi, quartzsteini á borðum og svörtum blöndunartækjum.
Uppþvottavél, bakaraofn, örbylgjuofn, helluborð og ísskápur með frysti eru innbyggð. 
Þvottahús/geymsla er inn af eldhúsi með innréttingu og rými fyrir þvottavél og þurrkara.
Stofan  er með gólfsíðum gluggum, innfelldri lýsingu og óbeinni lýsingu í lofti. Gengið er út á flísalagðar svalir úr stofu.
Baðherbergið er fallegt með marmaraflísum á veggjum og sérsmíðuðum bekk með handlaug úr quartzsteini.  Walk-in sturta er með svörtum blöndunartækjum. 
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi, stórum fataskápum og panel á vegg, innfelld og óbein lýsing í lofti. 
Svefnherbergi er með parketi á gólfi og góðum fataskáp. 

Nánari upplýsingar veita:
Víðir Arnarlöggiltur fasteignasali / s.854 2226 / vidir@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/08/202130.700.000 kr.58.250.000 kr.85 m2685.294 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafnarbraut 12B
Bílastæði
Opið hús:13. júlí kl 16:00-16:30
Skoða eignina Hafnarbraut 12B
Hafnarbraut 12B
200 Kópavogur
94.7 m2
Fjölbýlishús
312
865 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Furugrund 56
Skoða eignina Furugrund 56
Furugrund 56
200 Kópavogur
103.6 m2
Fjölbýlishús
413
742 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 15a
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 15a
Hafnarbraut 15a
200 Kópavogur
91.9 m2
Fjölbýlishús
312
859 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Naustavör 2
Bílastæði
Skoða eignina Naustavör 2
Naustavör 2
200 Kópavogur
88 m2
Fjölbýlishús
211
908 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin