Fasteignaleitin
Skráð 8. maí 2025
Deila eign
Deila

Jóninnuhagi 6 - 104

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
56.2 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.900.000 kr.
Fermetraverð
834.520 kr./m2
Fasteignamat
40.250.000 kr.
Brunabótamat
32.550.000 kr.
Mynd af Ólafur Már Þórisson
Ólafur Már Þórisson
Löggildur fasteignasali
Byggt 2021
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2513027
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýtt 2021
Raflagnir
Nýtt 2021
Frárennslislagnir
Nýtt 2021
Gluggar / Gler
Nýtt 2021
Þak
Nýtt 2021
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Til suðurs
Lóð
10,63
Upphitun
Hitaveita/ gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala 
 
Jóninnuhagi 6 – 104 

Falleg og vel skipulögð tveggja herbergja íbúð í enda á jarðhæð í sjö íbúða fjölbýli með geymslu innan íbúðar. Gluggar til þriggja átta, stórar svalir til suðurs með fallegu og óhindruðu útsýni.


Eignin skiptist í anddyri, gang, stofu og eldhús í sameiginlegu rými, baðherbergi, svefnherbergi og geymslu. 

Anddyri er með flísar á gólfi og forstofuskápur er á gangi. 
Stofa og eldhús er í sameiginlegu rými með parket á gólfi. Úr stofu er gengið út á rúmgóð steypta verönd til suðurs með fallegu útsýni.  
Eldhús er með hvítri innréttingu, flísar milli efri og neðri skápa. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél og bakaraofn í vinnuhæð. 
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, sturta með glerskilrúmi, handklæðaofn, upphengt salerni og opnanlegur gluggi. Góð innrétting við vask ásamt speglaskápum og stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð í innréttingu. 
Svefnherbergi með parketi á gólfi og góðum fataskáp. 
Geymsla er innan íbúðar með parketi á gólfi og opnanlegum glugga. 

Eigninni tilheyrir hlutdeild í  vagna- og hjólageymslu/ inntaksrými sem er staðsett undir stiga.

Annað: 
-Búið að leggja rafmagn í hleðslustraura
-Gott útsýni
-Gólfhiti 
-Sér inngangur 
-Hiti í stéttum fyrir framan hús
-Ljósleiðari
-Stutt í náttúruparadís í Naustaborgum / Kjarnaskógi. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
olafur@byggd.is
greta@byggd.is
bjorn@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/10/202334.150.000 kr.44.000.000 kr.56.2 m2782.918 kr.
24/06/202228.050.000 kr.44.000.000 kr.56.2 m2782.918 kr.
01/06/20212.270.000 kr.27.900.000 kr.56.2 m2496.441 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Víðilundur 24
Skoða eignina Víðilundur 24
Víðilundur 24
600 Akureyri
67.4 m2
Fjölbýlishús
211
681 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Hrísalundur 14 íbúð 403
Hrísalundur 14 íbúð 403
600 Akureyri
75.6 m2
Fjölbýlishús
312
647 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnarlundur 18a
Tjarnarlundur 18a
600 Akureyri
76 m2
Fjölbýlishús
312
630 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvabraut 24 íbúð 210
Tryggvabraut 24 íbúð 210
600 Akureyri
65.5 m2
Fjölbýlishús
312
685 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin