Fasteignaleitin
Skráð 18. mars 2025
Deila eign
Deila

Laugarnesvegur 5 íbúðir

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
292.5 m2
9 Herb.
7 Svefnh.
5 Baðherb.
Verð
214.900.000 kr.
Fermetraverð
734.701 kr./m2
Fasteignamat
159.700.000 kr.
Brunabótamat
135.090.000 kr.
Mynd af Baldur Jezorski
Baldur Jezorski
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1935
Þvottahús
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2018681
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Baldur fasteignasali - Sími 450-0000 kynnir: Laugarnesvegur 47 - Gott einbýlishús sem skipt hefur verið í fimm íbúðir. Allar íbúðir í útleigu í dag, góðar leigutekjur. Upphitað bílastæði og upphituð stétt í garði. Garðurinn er vel gróinn og er húsið staðsett á mjög góðum stað í Laugardal.  

Hafðu samband: Baldur fasteignasali - Sími 450-000 - baldur@fastgardur.is

Á árunum 2015 - 2016 var húsið mikið endurnýjað og þriðju hæðinni bætt við. Það sem var endurnýjað var: skólp, dren, raflagnir, gler og gluggar, hæð + þak, ofnar og hiti settur í gólf í nokkrum herbergjum.
Í húsinu eru níu herbergi, sex baðherbergi auk sér sturtu inn af einu herbergjanna. Samtalst sjö sturtur. Húsið skiptist í fjórar vel skipulagðar íbúðir. Möguleiki er á að kaupa eignina með öllum húsgögnum.

Fyrsta hæð - Niðurgrafin að hluta. 
Íbúð 1 - Rúmgóð íbúð með eldhúsikrók, sjónvarpsholi og tveimur baðherbergjum og tveimur svefnherbergjum. Flísar á gólfi.
Svefnherbergi 1: snyrtilegt og rúmgott svefnherbergi með litlum borðkrók og plássi fyrir skáp.
Svefnherbergi 2: lítill borðkrókur, sér baðherbergi inn af svefnherbergi.

Önnur hæð - Tvær íbúðir
Gengið er inn í stóra flísalagða forstofu þar sem gengið er inn í sitthvora íbúðina og stigi er upp í þá þriðju.

Íbúð 2 - Hjónasvíta og stórt baðherbergi.
Gengið er inn í herbergi með eldhús- og borðkrók. Snyrtileg eldhús innrétting með span hellum og flísum á milli borðplötu og skápa. Flísar á gólfi og plastparket að hluta. 
Hjónasvíta er rúmgóð og björt með sjónvarps horni, suð-vestur svölum og stóru baðherbergi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf

Íbúð 3 - Stúdíó íbúð
Rúmgott svefnherbergi og borðkrókur. Djúpur skápur sem er hægt að nota sem fataskáp. Pláss fyrir stóran fataskáp. 
Hár skápur í eldhúsi, span hellur og flísar á milli borðplötu og hillu. Baðherbergi með sturtu og handklæðaofn, flísalagt í hólf og gólf.

Þriðja hæð - Íbúð 4 - mjög góð lofthæð á hæðinni - Rúmlega 3,5 metra lofthæð
Í stiga frá forstofu á miðhæð er innfelld lýsing í hverju þrepi og í lofti fyrir ofan stiga. 
Á efstu hæðinni eru tvö stór svefnherbergi, sjónvarpshol, góð lofthæð og arin. 
Svefnherbergi 1: mjög rúmgott herbergi með sér sturtu. Ljóst plastparket á gólfi.
Svefnherbergi 2. einnig rúmgott herbergi með góðri lofthæð. Möguleiki að vera með sér sjónvarpshorn innan herbergis. Franskar svalir sem snúa í norð-vestur. 
Starfsmaður fasteignasölunar er tengdur eigendum eignarinnar - 2mgr 14. gr. laga um sölu fasteigna og skipa.

Íbúð 5 - 2ja herbergja
Sér inngangur. Nýlega endurnýjuð og góð 2ja herbergja íbúð þar sem bílskúr og hluti að húsi var sameinaður. Nýtt gólfefni og eldhúsinnrétting. 

Möguleiki er á að setja ódýrari eign upp í kaupverð.

Nánari upplýsingar veitir:
Baldur Jezorski -
 löggiltur fasteignasali
baldur@fastgardur.is  /  sími 450-0000
Instagram: Baldur fasteignasali


Netverðmat: Smelltu hér til að sjá hvers virði eignin þín er.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/02/201995.000.000 kr.120.000.000 kr.292.5 m2410.256 kr.
12/03/201237.200.000 kr.42.900.000 kr.186.9 m2229.534 kr.Nei
06/06/200629.685.000 kr.34.000.000 kr.186.9 m2181.915 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1935
14.7 m2
Fasteignanúmer
2018681
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.740.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugavegur 168 (701)
Bílastæði
Laugavegur 168 (701)
105 Reykjavík
323.4 m2
Fjölbýlishús
322
726 þ.kr./m2
234.900.000 kr.
Skoða eignina Hvassaleiti 48
Skoða eignina Hvassaleiti 48
Hvassaleiti 48
103 Reykjavík
317.8 m2
Fjölbýlishús
1137
692 þ.kr./m2
219.900.000 kr.
Skoða eignina Ánanaust - Vesturvin 2 3
Bílastæði
Opið hús:23. mars kl 12:00-12:30
Ánanaust - Vesturvin 2 3
101 Reykjavík
291.8 m2
Fjölbýlishús
423
703 þ.kr./m2
205.000.000 kr.
Skoða eignina Lautarvegur 8
Bílskúr
Skoða eignina Lautarvegur 8
Lautarvegur 8
103 Reykjavík
254.4 m2
Hæð
534
904 þ.kr./m2
229.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin