Fasteignaleitin
Skráð 23. okt. 2024
Deila eign
Deila

Valsheiði 30

EinbýlishúsSuðurland/Hveragerði-810
226.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
122.900.000 kr.
Fermetraverð
542.365 kr./m2
Fasteignamat
107.350.000 kr.
Brunabótamat
103.350.000 kr.
Mynd af Rúnar Þór Árnason
Rúnar Þór Árnason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Aðgengi fatl.
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2286160
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Helgafell fasteignasala kynnir glæsilegt 226,6fm einbýlishús við Valsheiði 30 í Hveragerði.

Heildarstærð: 180,8 fm íbúðarhluti + 45,8 fm innbyggður bílskúr.


Þessi glæsilega eign telur fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi með sturtu, rúmgott alrými, stílhreina stofu og borðstofu, nútímalegt eldhús, stórt þvottahús og innbyggðan bílskúr.
Allir gluggar, svalahurðir og útihurðir, ásamt bílskúrshurð, eru úr vönduðum harðvið. Hiti í gólfi í öllu húsinu og harðparket nema í votrýmum. Í bílskúrnum er epoxíð á gólfi. LED lýsing er í þakkanti.


Nánari lýsing:
Anddyri:
Rúmgott og flísalagt anddyri með tveimur þreföldum fataskápum, sem bjóða upp á ríkulegt geymslupláss.
Baðherbergi (1): Flísalagt baðherbergi með walk-in sturtu og upphengdu salerni, staðsett inn af anddyri.
Alrými: Rými með harðparketi, nú nýtt sem sjónvarpshol, sem býður upp á fjölbreytta möguleika með stækkun inn í stofu.
Eldhús: Opið rými með glæsilegri eyju sem er fullkomin til að sitja við. Mikið skápapláss og pláss fyrir tvöfaldan ísskáp. Eldhúsið er búið nýlegri Smeg gaseldavél með sex brennurum og 90 cm ofni. Pláss fyrir uppþvottavél sem fylgir með.  Nýleg borðplata.
Stofa: Stofan er rúmgóð með harðparketi og innbyggðri kamínu. Útgengt er úr stofu út á stóran sólpall í gegnum tvöfalda svalahurð.
Hjónaherbergi: Með fataherbergi og útgengi út á pall.
Barnaherbergi: Þrjú rúmgóð herbergi, öll með harðparketi á gólfi, og tvö þeirra með innbyggðum fataskápum.
Baðherbergi (2): Rúmgott baðherbergi flísalagt í hólf og gólf.  "walk-in" sturtu, upphengdu salerni og handklæðaofni. Stór skápur undir vask.
Þvottahús: Stórt og þægilegt þvottahús með flísalögðu gólfi, miklu skápaplássi, handklæðaofni og útgengi út í garð með þvottasnúrum.
Bílskúr:  Mjög rúmgóður bílskúr, 45,8 fm, með epoxíð á gólfi, heitu og köldu vatni. Stór bílskúrshurð úr harðvið, 395 cm x 258 cm, og útgönguhurð við hliðina á aðalinngangi hússins.

Lóðin er 756,1 fm með stórum sólpalli sem snýr að suðri og vestri. Á pallinum er grillaðstaða, ásamt heitum potti með Danfoss hitastýringu. Útgengt er á pallinn bæði úr stofu og hjónaherbergi.
Í garðinum er um 14 fm geymsluskúr, steypt innkeyrsla með hita, og flaggstöng.

Eigendur skoða skipti á minni eign á Höfuðborgarsvæðinu

Fyrir nánari upplýsingar:
Helgafell fasteignasala, S: 566 0000

Rúnar Þór Árnason lgf.,  sími: 775 5805 / runar@helgafellfasteignasala.is
María Steinunn Jóhannesdóttir lgf., sími: 849 5002 / maria@helgafellfasteignasala.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/08/202065.750.000 kr.69.500.000 kr.226.6 m2306.707 kr.
18/05/201742.400.000 kr.57.000.000 kr.226.6 m2251.544 kr.
01/10/201437.500.000 kr.30.000.000 kr.226.6 m2132.391 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fljótsmörk 14
Skoða eignina Fljótsmörk 14
Fljótsmörk 14
810 Hveragerði
193.9 m2
Parhús
614
596 þ.kr./m2
115.500.000 kr.
Skoða eignina Heiðmörk 43
Bílskúr
Skoða eignina Heiðmörk 43
Heiðmörk 43
810 Hveragerði
191.9 m2
Einbýlishús
523
677 þ.kr./m2
130.000.000 kr.
Skoða eignina Sléttahraun 8
Skoða eignina Sléttahraun 8
Sléttahraun 8
851 Hella
191.5 m2
Einbýlishús
624
679 þ.kr./m2
130.000.000 kr.
Skoða eignina Engjaland 4
Bílastæði
55 ára og eldri
Opið hús:30. nóv. kl 14:00-15:00
Skoða eignina Engjaland 4
Engjaland 4
800 Selfoss
169.2 m2
Fjölbýlishús
322
785 þ.kr./m2
132.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin