Íbúð 603 er 4ra herbergja íbúð á 6. hæð ásamt tvennum þaksvölum. Íbúðin nýtur útsýnis út á flóann og yfir fallegan inngarð þar sem íbúar hafa aðgang að verslun og þjónustu. Íbúðarrýmið skiptist í góða og bjarta stofu/eldhús með útgengi á 11,7 þaksvalir sem snúa út á flóann með Snæfellsjökul í bakgrunni og aðrar 32,4 fm þaksvalir sem snúa í inngarðinn. Möguleiki á heitum potti. Þrjú svefnherbergi, fataherbergi tvö baðherbergi, þvottahervergi og rúmgott anddyri. íbúðin er skráð 145,9 m² með 13,9 m² geymslu. Stæði í bílageymslu merkt B-31 fylgir. Íbúðirnar afhendast með hágæða ítölskum innréttingum frá Cassina. Vönduð tæki frá Miele og Siemens. Steinborðplötur og gólfsíðir gluggar. Allar íbúðir eru með gólfhita. Nánar um verkefnið hér á heimasíðu þess HÉR.
Íbúð 603 er 4ra herbergja íbúð á 6. hæð ásamt tvennum þaksvölum. Íbúðin nýtur útsýnis út á flóann og yfir fallegan inngarð þar sem íbúar hafa aðgang að verslun og þjónustu. Íbúðarrýmið skiptist í góða og bjarta stofu/eldhús með útgengi á 11,7 þaksvalir sem snúa út á flóann með Snæfellsjökul í bakgrunni og aðrar 32,4 fm þaksvalir sem snúa í inngarðinn. Möguleiki á heitum potti. Þrjú svefnherbergi, fataherbergi tvö baðherbergi, þvottahervergi og rúmgott anddyri. íbúðin er skráð 145,9 m² með 13,9 m² geymslu. Stæði í bílageymslu merkt B-31 fylgir. Íbúðirnar afhendast með hágæða ítölskum innréttingum frá Cassina. Vönduð tæki frá Miele og Siemens. Steinborðplötur og gólfsíðir gluggar. Allar íbúðir eru með gólfhita. Nánar um verkefnið hér á heimasíðu þess HÉR.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
06/07/2023
10.850.000 kr.
272.900.000 kr.
145.9 m2
1.870.459 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.