Fasteignaleitin
Skráð 13. jan. 2025
Deila eign
Deila

Álagrandi 10

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Vesturbær-107
100.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
798.202 kr./m2
Fasteignamat
70.600.000 kr.
Brunabótamat
43.850.000 kr.
Mynd af Erling Proppé
Erling Proppé
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1979
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2025170
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Þarnfast viðhalds
Svalir
tvennar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Fordæmi eru fyrir því í húsinu að eldhús hafi verið fært í stofu og eldhúsi breytt í svefnherbergi, tekið skal fram að ekki liggur fyrir hvort sú framkvæmd yrði samþykkt og er það því á ábyrgð kaupanda að athuga það og gera viðeigandi ráðstafanir með það. 
Erling Proppé lgf. & Remax kynna vel skipulagða og fallega þriggja herbergja íbúð á fjórðu hæð við Álagranda 10, 107 Reykjavík. 

Eignin samanstendur af andyri, eldhúsi, svefnherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi, baðherbergi og stofu. Fordæmi eru fyrir því í húsinu að eldhús hafi verið fært í stofu og eldhúsi breytt í svefnherbergi. 

-//- Þak endurnýjað sumarið 2023, þ.e. skipt um járn & pappa
-//- Þakkantur endurnýjaður vorið 2024
-//- Sameign máluð & skipt um teppi 2022/2023
-//- Baðherbergi endurnýjað 2021 

Ath. Mikið af bílastæðum á sameiginlegu bílastæði! 


Allar nánari upplýsingar hjá Erling Proppé Lgf. // s. 6901300 // Erling@remax.is 

Eignin er þriggja herbergja á 4.hæð hússins, merkt 0401, birt stærð skv. FMR er 100,1 fm, þar af er íbúð 90,2 fm og geymsla 9.9 fm íbúðar 90,2m2. 

Nánari lýsing:
Forstofa: Parket á gólfum.
Eldhús: Eldhúsinnrétting með span eldavél frá Siemens, steinn á borðum, undirlímdur vaskur, tengi fyrir uppþvottavél og góður borðkrókur. 
Svefnherbergi: Rúmgott svefnherbergi með skáp og parket á gólfum.
Hjónabergi: Rúmgott hjónaherbergi með útgengi á austur svalir, fataherbergi og parket á gólfum. 
Baðherbergi: Er nýlega endurnýjað, góður sturtuklefi, niðurtekið loft með lýsingu, fallegar flísar, handklæðaofn, góð innrétting með frístandandi vask og tengi fyrir þvottavél. 
Stofa: Stór stofa með útgengi á vestur svalir með fallegu útsýni og parket á gólfum.
Geymsla: Er í sameign, birt stærð 9,9 fm.
Hjóla,vagnageymla og þurrkherbergi: Er í sameign 



Eignin er staðsett á eftirsóttum stað í vesturbænum, þar sem stutt er í alla þjónustu, sundlaug, skóla, gönguleiðir og miðbæ Reykjavíkur.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: 
Erling Proppé lgf //  690-1300 // erling@remax.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 59.900 mvsk.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/01/202250.500.000 kr.53.750.000 kr.100.1 m2536.963 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Rekagrandi 1
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Rekagrandi 1
Rekagrandi 1
107 Reykjavík
122.2 m2
Fjölbýlishús
512
654 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Grandavegur 47
Bílskúr
60 ára og eldri
Skoða eignina Grandavegur 47
Grandavegur 47
107 Reykjavík
109.7 m2
Fjölbýlishús
312
719 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Bárugrandi 11
Skoða eignina Bárugrandi 11
Bárugrandi 11
107 Reykjavík
110.7 m2
Fjölbýlishús
312
722 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Grandavegur 42B
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Grandavegur 42B
Grandavegur 42B
107 Reykjavík
76.4 m2
Fjölbýlishús
211
1033 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin