Fasteignaleitin
Skráð 4. feb. 2025
Deila eign
Deila

Núpahraun 15

Nýbygging • RaðhúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
135.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.400.000 kr.
Fermetraverð
540.103 kr./m2
Fasteignamat
66.400.000 kr.
Brunabótamat
65.790.000 kr.
Mynd af Hólmar Björn Sigþórsson
Hólmar Björn Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2024
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2515318
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýjar.
Raflagnir
Nýjar.
Frárennslislagnir
Nýjar.
Gluggar / Gler
Nýjir.
Þak
Nýtt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
3 - Burðarvirki fullreist
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Helgafell fasteignasala, Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Ragnheiður Árnadóttir löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu Núpahraun 15, 815 Þorlákshöfn:

Um er að ræða nýtt og vel skipulagt 4ra herbergja miðjuraðhús með innbyggðum bílskúr. Birt heildarstærð eignar samkævmt fasteignaskrá HMS er 135,9 fm. og þar af er íbúðarhluti 108.8 fm. og 26,1 fm. innbyggður bílskúr. Húsið er hluti af Núpahrauni 13-17 sem eru þrjú raðhús sem staðsett eru í glænýju hverfi í vestur jaðri Þorlákshafnar. 

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX
 
Eignin skilast á byggingarstigi 4 – fullgerð bygging.
Verð á byggingarstigi 4 - fullgerð bygging: 73.4 milljónir. 


Eignin skiptist í anddyri, 3 svefnherbergi, í alrými er stofa / borðstofa og eldhús, baðherbergi, þvottahús, gangur og bílskúr.

Nánari lýsing:
Anddyri: Rúmgott með hvítur fataskápum, parket á gólfi.
Stofa / borðstofa: Í alrými er rúmgóð stofa / borðstofa, útgengi út um rennihurð út á framhlið.
Eldhús: Í alrými er rúmgott eldhús með hvítri og brúnni innréttingu, eyju, bakstursofn, háfur, spanhellurborð.
Hjónaherbergi: Rúmgott með hvítum fataskápum, parket á gólfi.
Svefnherbergi 2: Með hvítum fataskáp, parket á gólfi.
Svefnherbergi 3: Með hvítum fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi: Með hvítri innréttingu, walk in sturta, upphengt salerni, handklæðaofn, flísar á gólfi og inn í sturtu.
Þvottahús: Með hvítri innréttingu, vaskur, flísar á gólfi.
Gangur: Parket á gólfi.
Bílskúr: 26.1 fm., málmaksturshurð, málað gólf.
 
Húsið: Húsið er byggt úr timbri og klætt að utan með svartri liggjandi álbáru. Á þaki er svart bárujárn. Þakkantar eru frágengnir og lagt fyrir útiljósum. Gólfhiti er í húsinu og hitastýringar komnar.
Lóð: Á framhlið er jarðvegur frágengin og komin fín möl í innkeyrslu, ruslaskýli eru frágengin, baklóð  er þökulögð.
Innréttingar: Eru frá Ikea.

Annað: 
Seljandi greiðir tengigjöld rafmagns og hita sem og lóðargjald.
Kaupandi greiðir 0,3% skipulagsgjald sem er innheimt við endanlegt brunabótamat.

Stutt er í alla helstu þjónustu skóla, og leikskóla, íþróttaaðstöðu og falleg útivistarsvæði.  Falleg eign sem vert er að skoða.

Byggingaraðili: SÁ hús ehf.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veita:
Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali, í s: 893-3276 eða í netfangið holmar@helgafellfasteignasala.is.
Ragnheiður Árnadóttir, löggiltur fasteignasali, í s: 697-6288 eða í netfangið ragnheidur@helgafellfasteignasala.is    

Þorlákshöfn:
Þorlákshöfn er frábær staður til að búa sér notalegt heimili og ala upp börn. Vinalegur og barnvænn bær í nálægð við aðra þéttbýliskjarna. Í dag er öll þjónusta við barnafólk og fjölskyldur í Þorlákshöfn til fyrirmyndar. Stuttar vegalengdir einfalda allar samgöngur og börnin geta gengið örugg í skóla og tómstundastarf. Skólarnir eru eitt af trompum bæjarins þar sem stutt er vel við bakið á þeim sem þess þurfa. Rúmgóður og vel búinn grunnskóli með persónulegum samskiptum á milli heimilis og skóla. Leikskólinn Bergheimar er fimm deilda leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn. Öll íþróttaaðstaða í Þorlákshöfn er mjög góð og ákaflega vel nýtt af bæjarbúum.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2024
26.1 m2
Fasteignanúmer
2515318
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
05
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.090.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Núpahraun 41
Skoða eignina Núpahraun 41
Núpahraun 41
815 Þorlákshöfn
104.6 m2
Raðhús
413
668 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbyggð 6
Bílskúr
Skoða eignina Norðurbyggð 6
Norðurbyggð 6
815 Þorlákshöfn
167.9 m2
Raðhús
414
416 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Þurárhraun 6
Bílskúr
Skoða eignina Þurárhraun 6
Þurárhraun 6
815 Þorlákshöfn
130.3 m2
Raðhús
413
567 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Þurárhraun 4
Bílskúr
Skoða eignina Þurárhraun 4
Þurárhraun 4
815 Þorlákshöfn
130.3 m2
Raðhús
413
567 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin