LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir vikrkilega fallega, bjarta og vel skipulagða 119,3 m2 4.herbergja endaíbúð á 2.hæð í 5 íbúða fjölbýlishúsi með stórkostlegu útsýni þessum vinsæla stað að Fellahvarfi 1, 203 Kópavogur. Eignin skiptist í forstofu , stofa/borðstofa, eldhús, sjónvarpsrými, þvottahús, 3 svefnherbergi, baðherbergi ásamt geymslu. Samkvæmt fasteignaskrá er íbúðarhlutinn 112 fm auk 7,3 m2 geymslu. Fasteignamat 2026 verður 81.100.000 kr.Nánari lýsing eignar .Forstofan er parketlögð með innbyggðum fataskápum.
Eldhúsið er opið inn í stofu með innréttingu með efri og neðri skápum með flísum á milli skápa og parketlögðu gólfi, nýlegur ofn í vinnuhæð, steinn á borðum, gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu, span helluborð.
Stofa/borðstofa með parkti á gólfi og útgengi út á rúmgóðar svalir.
Sjónvarpsstofa með parketi á gólfi
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtu, upphengt salerni og handklæðaofn, innrétting með vaski ofaná og stórum spegli með fallegri lýsingu, opnanlegur gluggi.
Þvottahús með flísalögðu gólfi, borðplata með skolvaski, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjónaherbergi (12,5 m2) með parket á gólfi, rúmgott, gott skápapláss.
Herbergi (10,8 m2) parket á gólfi, fataskápur.
Herbergi (9,1 m2) parket á gólfi, fataskápur.
Geymsla í sameign með hillum og máluðu gólfi.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.
Sléttir fletir voru málaðir 2023 og húsið sílanborið. Húsgjöld eignarinnar eru 24.223 kr á mánuði, innifalið í húsgjöldum eignarinnar er allur hitakostnaður, rafmagn í sameign, húseigandatrygging, þrif sameignar og garðsláttur.Draumastaðsetning þar sem skóli, leikskólar, hreyfing og önnur þjónusta er allt í göngufjarlægð. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is