Fasteignaleitin
Skráð 9. apríl 2024
Deila eign
Deila

Ásgarðsvegur 9

Tví/Þrí/FjórbýliNorðurland/Húsavík-640
168.6 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
42.000.000 kr.
Fermetraverð
249.110 kr./m2
Fasteignamat
33.500.000 kr.
Brunabótamat
58.900.000 kr.
Mynd af Hermann Aðalgeirsson
Hermann Aðalgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1942
Þvottahús
Geymsla 39.2m2
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2152362
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað
Raflagnir
Talið í lagi
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Talið í lagi
Þak
Þarf að skoða
Svalir
nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lögeign kynnir eignina Ásgarðsvegur 9, 640 Húsavík.

Ásgarðsvegur 9 er parhúsaíbúð á tveimur hæðum, byggt árið 1942 úr steypu. Samtals stærð eignar er 168,6 og þar af er 39,2 M² stakstæður skúr.  Eignin er staðsett miðsvæðis og í göngufæri við bæði grunnskóla og leikskóla. Árið 2017 var farið í umfangsmiklar framkvæmdir að innan þar sem m.a. öll efri hæðin var tekin í gegn á smekklegan hátt og loftin einangruð.

Nánari lýsing
Efri hæð:
 Forstofa, Eldhús, Stofa og sjónvarpsstofa. 
Forstofa: Komið er inn í flísalagða forstofu sem staðsett er á miðjupalli, inn af forstofu er parketlagður stigi þar sem gengið er bæði upp á efri hæðina og niður á neðri. 
Eldhús: er bjart og rúmgott, með hvítri innréttingu með bæði efri og neðri skápum, viðarlituð borðplata og elhúseyju í sama lit og innréttingin með útskoti til að setja barstóla við. Opið er milli eldhús og stofu sem gerir hæðina skemmtilega bæði uppá flæði og útaf stórum gluggum í stofunni sem hleypa birtu yfir í eldhúsið. 
Stofa: er rúmgóð og nýtist bæði sem stofa og sjónvarpsstofa, þegar efri hæðin var endurnýjuð voru veggir teknir niður og stofan opnuð sem kemur skemmtilega út. 
Gólfefni: hæðin er öll parketlögð.

Neðri hæð: Tvö svefnherbergi, gangur, baðherbergi, fataherbergi, og þvottahús.
Gangur: þegar komið er niður á neðri hæðina er parketlagður gangur sem tengir saman öll rýmin á neðri hæðinni. 
Tvö Svefnherbergi: bæði svefnherbergin eru rúmgóð og parketlögð. 
Fataherbergi: er með tveimur stórum opnum hvítum fataskápum og glugga. 
Baðherbergi: er með flísum á gólfi og veggjum að hluta, "walk in" sturtu, baðkari, hvítri innréttingu, vegghengdu salerni og innbygðri lýsingu í loftum. 
Þvottahús: er með máluðum múr á gólfi, aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara og hvítum vegghengdum skápum. útgengi er úr þvottahúsinu N- megin út í garð. 

Skúr(39,2 M²): geymsla og tvö herbergi
Geymsla: þegar komið er inn í skúrinn er rúmgóð geymsla, búið er að koma vatnslögnum inn í geymsluna.
Eitt rúmgott herbergi og eitt minna sem auðvelt er að gera að baðherbergi þar sem frárennslislögn er til staðar en eftir er að koma vatnslögnum inn í herbergið. 

Endurbætur:
árið 2006: bílastæði hellulagt og sett hitalögn.
árið 2010: rafmagnstafla færð og endurnýjuð.
árið 2013: skipt um parket á neðri hæð.
árið 2014: settur varmaskiptir og ofnalagnir endurnýjaðar ásamt flestum ofnum. 
árið 2014: baðherbergi tekið í gegn og síðan aftur að hluta árið 2022 og var þá skipt út flísum á gólfi, veggur sem snýr að svefnherbegi klæddur upp á nýtt og ný innrétting. 
árið 2016: allt gler endurnýjað nema í þvottahúsi. 
árið 2017: var öll efri hæðin tekin í gegn og sett ný eldhús innrétting, gólfefni, ný ull sett í loftin og rakaplast og skipt um handrið á stiga milli hæða. 
árið 2018: var sett girðing í kringum bakgarðinn og settur garðkofi. 
árið 2019: var skipt um gras á hluta af baklóðinni og molta notuð í undirlag. 
árið 2022: voru gluggar bæði í þvottahúsi og fataherbergi endurnýjaðir. 
Allar fráveitulagnir hafa verið endurnýjaðar með pvc. 

Nánari upplýsingar veitir Hermann Aðalgeirsson lgf. í síma 865-7430 eða netfanginu hermann@logeign.is og Hinrik Marel Jónasson Lund lgf. í síma 835-0070 eða netfanginu hinrik@logeign.is.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/09/201713.750.000 kr.27.500.000 kr.168.6 m2163.107 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1978
39.2 m2
Fasteignanúmer
2152362
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vallholtsvegur 7
Skoða eignina Vallholtsvegur 7
Vallholtsvegur 7
640 Húsavík
110.4 m2
Fjölbýlishús
514
361 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Ólafsvegur 23
Skoða eignina Ólafsvegur 23
Ólafsvegur 23
625 Ólafsfjörður
175.7 m2
Fjölbýlishús
514
227 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Hólavegur 23
Skoða eignina Hólavegur 23
Hólavegur 23
580 Siglufjörður
124.7 m2
Einbýlishús
514
337 þ.kr./m2
42.000.000 kr.
Skoða eignina Hávegur 34
Skoða eignina Hávegur 34
Hávegur 34
580 Siglufjörður
123.5 m2
Hæð
413
347 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache