Fasteignaleitin
Skráð 22. apríl 2024
Deila eign
Deila

Álfholt 16

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
93.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.500.000 kr.
Fermetraverð
624.333 kr./m2
Fasteignamat
55.300.000 kr.
Brunabótamat
45.050.000 kr.
Mynd af Guðný Ösp Ragnarsdóttir
Guðný Ösp Ragnarsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1995
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2223566
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
gamlar
Raflagnir
gamlar
Frárennslislagnir
gamlar
Gluggar / Gler
gmalir
Þak
gamalt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
já, suð-vestur svalir
Upphitun
ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
* Skv. yfirlýsingu húsfélags þarf að þétta einhverja glugga en ekki tókst með alla þannig að það er verið að reyna að fá VSÓ til að nota tryggingarféð frá verktakanum til að klára verkið ásamt smærri verkefnum sem ekki var klárað, þegar húsið var tekið í gegn á sínum tíma.
* Að sögn eiganda voru miklar framkvæmdir utanhúss fyrir 4-5 árum  það er ekki búið að klára uppgjör við verktakann þar sem einhver smærri atriði átti eftir að klára og var haldið eftir tryggingafé vorum með VSÓ sem eftirlitsaðila en eitthvað gengur hægt hjá þeim að klára málið en það ætti ekki að lenda kostnaður á eigendur út af þessu.
Gallar
* Það sést að parket í minnasta herberginu sem að búið var til út úr stofu er illa farið við gluggan sem snýr í suður. Það er eftir leka sem kom inn með glugganum fyrir ofan það. Skv. eiganda er búið að gera við lekann og hætta að leka inn með glugganum. 
Guðný Ösp s. 665-8909 hjá fasteignasölunni Torg kynnir vel skipulagða 3- 4 herbergja íbúð við Álfholt 16 

Umrædd eign er samtals skráð 93,7 m2 en þar af er geymslan 4,9 m2. Íbúðin er staðsett á 1. hæð og er beint aðgengi í hana frá stigagangi sameignar. Komið er inn í hol, þaðan er herbergisgangur til hægri með tveimur svefnherbergjum. Til vinstri frá holinu er baðherbergi og svo stofa í framhaldinu. Búið er að útbúa þriðja svefnherbergið út úr hluta stofu sem getur bæði nýst sem lítið barna herbergi eða skrifstofa. Frá stofu er útgengt út á svalir sem snúa í suður. Fallegt útsýni er frá stofu og svölum. Eldhús krókur er bjartur og góð vinnuaðstaða í eldhúsi. Þá er þvottahús staðsett inn af eldhúsi, með glugga með opnanlegu fagi og borðplássi fyrir ofan þvottavél og þurrkara. 

Nánari lýsing: 
Forstofa: flísar á hluta af gólfi, fataskápur.
Baðherbergi: flísar á gólfi og veggjum, sturta og vaskur með baðinnréttingu.
Stofa: parket á gólfi.
Eldhús: flísar á gólfi.
Herbergi I: parket á gólfi, herbergið var útbúið út úr hluta stofu en auðveldlega má fjarlægja vegginn aftur.
Herbergi II: parket á gólfi. 
Herbergi III: parket á gólfi og fataskápur.
Þvottahús: flísar á gólfi, gluggi með opnanlegu fagi.
Geymsla: staðsett í kjallara í sameign hússins. 

Sameiginleg vagna- og hjólageymsla er staðsett til hliðar við húsið í kjallara. 
Sameiginlegur bakgarður fyrir aftan húsið, en fyrir framan aðalinngang hússins eru bílastæði staðsett og aðgengi að íbúðinni er gott. Stutt er í fallegar gönguleiðir nærri Hvaleyrarvatni og Ástjörn. 

Nánari upplýsingar veitir: Guðný Ösp Ragnarsdóttir, lgf. s. 665-8909 eða gudny@fstorg.is 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:  Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.  Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá. 
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og  ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.  Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.  Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.  Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/05/202136.350.000 kr.44.500.000 kr.93.7 m2474.919 kr.
11/05/201116.800.000 kr.20.500.000 kr.93.7 m2218.783 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grænakinn 3
3D Sýn
Opið hús:25. apríl kl 17:30-18:00
Skoða eignina Grænakinn 3
Grænakinn 3
220 Hafnarfjörður
77.2 m2
Hæð
312
763 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 86
Opið hús:23. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Álfaskeið 86
Álfaskeið 86
220 Hafnarfjörður
87.3 m2
Fjölbýlishús
312
686 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsgata 12
Opið hús:23. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Holtsgata 12
Holtsgata 12
220 Hafnarfjörður
87.7 m2
Hæð
32
683 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Laufvangur 9
Skoða eignina Laufvangur 9
Laufvangur 9
220 Hafnarfjörður
89 m2
Fjölbýlishús
312
669 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache