Fasteignaleitin
Skráð 18. maí 2023
Deila eign
Deila

Fagraland 5

ParhúsSuðurland/Selfoss-800
153.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
86.300.000 kr.
Fermetraverð
561.118 kr./m2
Fasteignamat
77.650.000 kr.
Brunabótamat
76.550.000 kr.
Byggt 2021
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2508003
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Nei
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova, Haukur Páll Ægisson, löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu, afar fallegt fjögurra herbergja parhús með rúmgóðum bílskúr í nýlegu hverfi sem er í mikilli uppbyggingu á Selfossi. 
Um er að ræða timburhús klætt að utan með liggjandi dökkri ál báru, húsið er byggt 2021. Samkvæmt fmr þá skiptist íbúðin í 118.9 m², bílskúr 34.9 m² eða samtals 153.8 m².

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, stórt baðherbergi, þrjú rúmgóð svefnherbergi, þvottahús og bílskúr.


Nánari lýsing
Forstofa er flísalögð með fataskáp.
Stofa er opin við eldhús með stórum gluggum sem snúa bæði til norðurs og austurs. Útgengt er út í garð úr stofu.
Eldhús er með fallegri innréttingu frá IKEA. Bakarofn í vinnuhæð, spanhelluborð, háfur, innbyggð uppþvottavél og innbyggður ísskápur.
Baðherbergi er flísalagt að mestu, sturta með innbyggðum blöndunartækjum frá Tengi, hvít háglans innrétting úr IKEA. Lagnir eru til staðar fyrir baðkar og útgengt er út í bakgarð úr baðherbergi.
Svefnherbergi I er afar rúmgott með stórum fataskáp.
Svefnherbergi II er rúmgott með fataskáp.
Svefnherbergi III er rúmgott.
Þvottahús er rúmgott með fallegri innréttingu og tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Bílskúr er með epoxy á gólfi og góðri lýsingu sem er stýrð með hreyfiskynjara. Stórar hillur í bílskúr fylgja með í kaupunum.
Gólfefni Flísar eru á forstofu, baðherbergi og þvottahúsi. Parket er á alrými og herbergjum. Epoxy er á bílskúrsgólfi.
Garður/bifreiðastæði. Garðurinn er þökulagður og dren möl er í bifreiðaplani. Steypt sorptunnuskýli fyrir þrjár tunnur er einnig komið.

Nýr leikskóli er í göngufjarlægð.

Stutt er í alla helstu þjónustu á svæðinu.

Eignin er laus við kaupsamning.

Virkilega falleg og skemmtileg eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar veita:
Haukur Páll Ægisson löggiltur fasteignasali / s.7729970 / hp@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/10/20206.380.000 kr.39.000.000 kr.153.8 m2253.576 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2021
34.9 m2
Fasteignanúmer
2508003
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.550.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Haukur Páll Ægisson
Haukur Páll Ægisson
Löggiltur Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Móstekkur 8c
Skoða eignina Móstekkur 8c
Móstekkur 8c
800 Selfoss
123.9 m2
Fjölbýlishús
413
685 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Birkivellir 8
Bílskúr
Skoða eignina Birkivellir 8
Birkivellir 8
800 Selfoss
177.2 m2
Einbýlishús
615
507 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Grashagi 10
Bílskúr
Skoða eignina Grashagi 10
Grashagi 10
800 Selfoss
187.2 m2
Einbýlishús
614
480 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Langamýri 31
Skoða eignina Langamýri 31
Langamýri 31
800 Selfoss
162.6 m2
Parhús
413
522 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache