Helgafell fasteignasala kynnir til sölu - tveggja herbergja "penthouse" horníbúð merkt 0405 í nýbyggingu með tvennum svölum ásamt stæði í lokaðri bílageymslu við Austurbrú 12, Akureyri.
Arkitektar: THG arkitektar Verktaki: JE Skjanni ehf.
Íbúðin er samtals 96,1fm., þar af er geymsla 8,2fm.
Íbúð 0405 er á efstu hæð, horníbúð með útsýni og tvennar svalir út á pollinn til austurs og til suðurs. Mikil lofthæð er í allri íbúðinni. Gert er ráð fyrir einu svefnherbergi, baðherbergi, þvottahúsi, stórt opið eldhús við stofu/borðstofu. Svalir til austurs út á pollinn úr stofu/borðstofu. Einnig eru svalir úr stofu til suðurs. Rúmgóð geymsla í sameign. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni.
Íbúðin afhendist ófullgerð, nánast tilbúin til tréverks. Gert er ráð fyrir að kaupandi vilji hanna lokafrágang á íbúðinni þar sem miklir og skemmtilegir möguleikar eru við lokafrágang á þessari einstöku eign.
Sameign er með glæsilegra móti. Komið er inn í rúmgott anddyri. Stórar ljósakrónur og lýsing frá Lumex gefa fallega birtu. Hljóðplötur í lofti, þannig að hlóðvist verður með besta móti. Flísar á gólfi frá kjallara og upp á pall fyrstu hæðar. Frá fyrstu hæð eru stigagangarnir teppalagðir. Innangengt úr hverjum stigagangi niður í lokaða bílageymslu.
Eigninni er skilað skv. skilalýsingu verktaka.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati þegar það leggst á eignina.
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: Sölumenn Helgafells fasteignasölu
Helgafell fasteignasala kynnir til sölu - tveggja herbergja "penthouse" horníbúð merkt 0405 í nýbyggingu með tvennum svölum ásamt stæði í lokaðri bílageymslu við Austurbrú 12, Akureyri.
Arkitektar: THG arkitektar Verktaki: JE Skjanni ehf.
Íbúðin er samtals 96,1fm., þar af er geymsla 8,2fm.
Íbúð 0405 er á efstu hæð, horníbúð með útsýni og tvennar svalir út á pollinn til austurs og til suðurs. Mikil lofthæð er í allri íbúðinni. Gert er ráð fyrir einu svefnherbergi, baðherbergi, þvottahúsi, stórt opið eldhús við stofu/borðstofu. Svalir til austurs út á pollinn úr stofu/borðstofu. Einnig eru svalir úr stofu til suðurs. Rúmgóð geymsla í sameign. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni.
Íbúðin afhendist ófullgerð, nánast tilbúin til tréverks. Gert er ráð fyrir að kaupandi vilji hanna lokafrágang á íbúðinni þar sem miklir og skemmtilegir möguleikar eru við lokafrágang á þessari einstöku eign.
Sameign er með glæsilegra móti. Komið er inn í rúmgott anddyri. Stórar ljósakrónur og lýsing frá Lumex gefa fallega birtu. Hljóðplötur í lofti, þannig að hlóðvist verður með besta móti. Flísar á gólfi frá kjallara og upp á pall fyrstu hæðar. Frá fyrstu hæð eru stigagangarnir teppalagðir. Innangengt úr hverjum stigagangi niður í lokaða bílageymslu.
Eigninni er skilað skv. skilalýsingu verktaka.
Kaupandi greiðir skipulagsgjald 0,3% af brunabótamati þegar það leggst á eignina.
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: Sölumenn Helgafells fasteignasölu
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.