Fasteignaleitin
Skráð 8. sept. 2025
Deila eign
Deila

Silfursmári 2 íb 804

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
108.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
106.900.000 kr.
Fermetraverð
987.073 kr./m2
Fasteignamat
85.250.000 kr.
Brunabótamat
74.790.000 kr.
Mynd af Katla Hanna Steed
Katla Hanna Steed
Lögg. fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2520275
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
8
Hæðir í húsi
14
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Svalir
Suðvestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Háborg fasteignasala ehf. kynnir til sölu vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á 8. hæð í Silfursmára 2, Kópavogi. Íbúðin er 108,3 fm að stærð og fylgir henni sérmerkt bílastæði í bílageymslu og 7,9 fm sérgeymsla. Svalir snúa í suðvestur og bjóða upp á fallegt sjávarútsýni. Húsið er steinsteypt, klætt að utan og byggt árið 2023. Íbúðin er með vönduðum innréttingum frá Nobilia/GKS, gólfhita og háum hurðum sem auka rýmisupplifun. Blöndunartæki, rafmagnstenglar og rofar eru svartir. Íbúðin er búin loftræstikerfi með varmaskipti, sem tryggir gott loftflæði og orkusparnað. Hönnun hússins og íbúðarinnar einkennist af vönduðu efnisvali og lausnum sem nýtast vel í daglegu lífi. Bílastæði í bílahúsi er með lyftuaðgengi og góðri aðkomu. 

Nánari upplýsingar veitir Katla Hanna Steed Lögg. fasteignasali, í síma 8221661 eða katla@haborg.is.

Nánari lýsing:
Forstofa / hol: Komið er inn í rúmgóða forstofu með parketi á gólfi og stórum fataskáp.
Þvottahús: Flísalagt rými með góðum skápum, vaski og stýribúnaði fyrir loftræstikerfi íbúðarinnar.
Alrými – eldhús, stofa og borðstofa: Bjart og opið alrými með stórum gluggum og útgengi á rúmgóðar suðvestur svalir með sjávarútsýni. Eldhúsið er með eyju og innréttingum frá Nobilia/GKS, Silestone kvarts borðplötum, undirlímdum stálvaski og svörtum blöndunartækjum. Innbyggð uppþvottavél, tvöfaldir ofnar (hefðbundinn og combi), vínkælir og helluborð með innbyggðu sogkerfi. Stofan er rúmgóð og björt.
Svefnherbergi 1: Rúmgott svefnherbergi með fataskáp.
Svefnherbergi 2: Einnig rúmgott, með fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt með innbyggðum svörtum sturtutækjum. Stór innrétting frá Nobilia með glerspegli, steinborðplötu, undirlímdum vaski og svörtum blöndunartækjum.
Sérgeymsla: Sérgeymsla fylgir eigninni, 7,9 fm að stærð.
Bílastæði: Sérmerkt stæði í bílageymslu, merkt A21, með góðri aðkomu og lyftuaðgengi.

Pantið skoðun og fáið nánari upplýsingar Katla Hanna Steed Lögg. fasteignasali, í síma 8221661 eða katla@haborg.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/04/202460.200.000 kr.96.900.000 kr.108.3 m2894.736 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2022
Fasteignanúmer
2520275
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
A2
Númer eignar
1
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.990.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fífulind 5
Opið hús:23. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Fífulind 5
Fífulind 5
201 Kópavogur
139.6 m2
Fjölbýlishús
614
713 þ.kr./m2
99.500.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 2
Bílastæði
Skoða eignina Sunnusmári 2
Sunnusmári 2
201 Kópavogur
100.6 m2
Fjölbýlishús
312
983 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjasmári 104
Bókið skoðun
Skoða eignina Lækjasmári 104
Lækjasmári 104
201 Kópavogur
133.7 m2
Fjölbýlishús
514
822 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Núpalind 8
Nupalind 8 adalmynd.jpg
Skoða eignina Núpalind 8
Núpalind 8
201 Kópavogur
148.1 m2
Fjölbýlishús
312
675 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin