Fasteignaleitin
Skráð 29. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Skeggjagata 11

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
51.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
51.500.000 kr.
Fermetraverð
996.132 kr./m2
Fasteignamat
43.850.000 kr.
Brunabótamat
25.150.000 kr.
Mynd af Helen Sigurðardóttir
Helen Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1937
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2011150
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar / óvitað
Raflagnir
upprunalegar / endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
fóðraðar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler / upprunalegt
Þak
þakjárn endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Að sögn seljanda : Það þarf að fara í gluggaviðgerðir á húsinu. Það má líka athuga ástandið á klósettinu og skipta því út. 
Vel skipulögð og björt 2ja herbergja íbúð á 1. hæð á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík.

* Frábær staðsetning
* Húsið var nýlega múrviðgert.
* Skólplagnir voru fóðraðar árið 2016, rafmagn endurnýjað að hluta
* Þakjárn hefur verið endurnýjað

* Stór sameiginlegur garður til suðurs

Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir Lgf. í síma nr 766-9500 eða helen@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð samkv. Fasteignaskrá Íslands er 51,7 m2 og fyrirhugað fasteignamat 2025 er 47.900.000 kr. 

Eignin skiptist í hol, stofu, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, geymslu og sameiginlegt þvottahús.
Sameiginlegur inngangur er með efri hæð.
Hol er með parket á gólfi og innbyggðu fatahengi.
Stofa er með parket á gólfi og stórum horn glugga til suðurs og austurs.
Svefnherbergi er rúmgott með parket á gólfi og innbyggðum fataskáp.
Eldhús er með L-laga innréttingu, eldavél, viftu og flísum á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt með wc, handlaug, sturtu og háum skáp. 
Geymsla er í sameign í kjallara skráð 1,4 m2.
Í sameign er einnig sameiginlegt þvottahús þar sem hver hefur sitt tengi og þurrkherbergi.
Skjólgóður garður.

Vinsæl staðsetning í miðborg Reykjavíkur og stutt að sækja verslun, menningu, útivist, leikskóli og Klambratúnið á næsta leiti svo fátt eitt sé nefnt.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/05/201929.200.000 kr.31.000.000 kr.51.7 m2599.613 kr.
17/03/201722.400.000 kr.30.500.000 kr.51.7 m2589.941 kr.
24/08/201112.050.000 kr.15.400.000 kr.51.7 m2297.872 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Njálsgata 102
Opið hús:17. sept. kl 12:15-12:45
Skoða eignina Njálsgata 102
Njálsgata 102
105 Reykjavík
56.2 m2
Fjölbýlishús
312
957 þ.kr./m2
53.800.000 kr.
Skoða eignina Auðarstræti 7
Skoða eignina Auðarstræti 7
Auðarstræti 7
105 Reykjavík
58.3 m2
Fjölbýlishús
312
856 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Miklabraut 70
3D Sýn
Skoða eignina Miklabraut 70
Miklabraut 70
105 Reykjavík
64.7 m2
Fjölbýlishús
211
771 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Skeiðarvogur 33
Skoða eignina Skeiðarvogur 33
Skeiðarvogur 33
104 Reykjavík
61.9 m2
Fjölbýlishús
211
838 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin