Fasteignaleitin
Skráð 15. feb. 2025
Deila eign
Deila

Furuvellir 44

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
226 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
139.900.000 kr.
Fermetraverð
619.027 kr./m2
Fasteignamat
133.000.000 kr.
Brunabótamat
108.820.000 kr.
Mynd af Skúli E. Kristjánsson Sigurz
Skúli E. Kristjánsson Sigurz
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2269240
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
óvitað
Raflagnir
óvitað
Frárennslislagnir
óvitað
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Gólfhitakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Torg kynnir: Glæsilegt einbýlishús með aukaíbúð og stæðilegri verönd með heitum potti við Furuvelli 44.  Húsið er skráð 226fm þar af 26,4fm bílskúr með 3ja fasa rafmagni.  Eignin skiptist í forstofu, stofu og borðstofu í opnu rými, eldhús, 4 svefnherbergi, baðhebrergi, sjónvarpsstofu, þvottahús, bílskúr og auka íbúð við hlið bílskúrs.  Virkilega vel skipulögð eign með möguleika á leigutekjum.  Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Sigurz löggiltur fasteignasali í síma 869-7014 eða skuli@fstorg.is
SÆKJA SÖLUYFIRLIT HÉR
*** Seljendur skoða uppítöku á íbúð***

Nánari lýsing:
Forstofa er rúmgóð með miklu skápaplássi, flísar á gólfi
Stofa og borðstofa eru í opnu og björtu rými með mikilli lofthæð, parket og flísar á gólfi
Eldhús er rúmgott með góðu skápaplássi og eyju með stein á borði, flísar á gólfi
4 góð svefhnherbergi með parketi á gólfum
Sjónvarpsstofa er plássmikil með parketi á gólfi
Baðherbergi með baðkari og sturtu, góð innrétting og upphengt klósett, flísar á veggjum og gólfi
Þvottahús er inn af sjónvarpsherbergi þar er einnig innangengt í bílskúr og fataherbergi, flísar á gólfi
Auka íbúð er vel búin með klósetti, sturtuklefa og eldhúsinnréttingu, parket á gólfi, íbúðin er ca. 23 fm.

Samantekt: Um ræðir virkilega vel skipulagt hús með spennandi tekjumöguleikum. Stutt er í skóla, leikskóla og alla aðra þjónustu hverfisins. Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Sigurz löggiltur fasteignasali í síma 869-7014 eða skuli@fstorg.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/05/201135.150.000 kr.54.000.000 kr.226 m2238.938 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2004
26.4 m2
Fasteignanúmer
2269240
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.520.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hnoðravellir 26
Bílskúr
Opið hús:07. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hnoðravellir 26
Hnoðravellir 26
221 Hafnarfjörður
244.5 m2
Einbýlishús
614
572 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Skoða eignina Fífuvellir 10
Bílskúr
Skoða eignina Fífuvellir 10
Fífuvellir 10
221 Hafnarfjörður
217.7 m2
Einbýlishús
514
597 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Stuðlaberg 78
Bílskúr
Skoða eignina Stuðlaberg 78
Stuðlaberg 78
221 Hafnarfjörður
184.2 m2
Raðhús
513
732 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Steinahlíð 4
Bílskúr
Skoða eignina Steinahlíð 4
Steinahlíð 4
221 Hafnarfjörður
177.4 m2
Einbýlishús
523
815 þ.kr./m2
144.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin